fbpx
Þriðjudagur 23.desember 2025
433Sport

Landsliðshópurinn: Aron Einar snýr aftur – Albert og Sverrir ekki

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 16. september 2022 13:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnar Þór Viðarsson hefur kynnt leikmannahópin hjá A-landsliði karla fyrir leikina gegn Venesúela og Albaníu síðar í þessum mánuði. Hópinn í heild má sjá hér neðar í fréttinni.

Ísland mætir Venesúela í vináttulandsleik í Austurríki eftir slétta viku. Fimm dögum síðar keppir liðið gegn Albaníu í lokaleik sínum í Þjóðadeild UEFA.

Aron Einar Gunnarsson snýr aftur í landsliðshópinn. Hann hafði borið fyrirliðabandið með landsliðinu um árabil. Hann hefur þó ekki spilað fyrir hönd þjóðarinnar í meira en ár vegna máls á hendur honum.

Alfreð Finnbogason snýr einnig aftur í hópinn. Þá er Guðlaugur Victor Pálsson einnig með. Hann hefur ekki verið með landsliðinu undanfarið.

Albert Guðmundsson er ekki í hópnum og sömuleiðis Sverrir Ingi Ingason.

Þá er Jóhann Berg ekki í hópnum, en hann hefur verið að glíma við meiðsli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vegleg ráðstefna í Laugardalnum – Þorsteinn fer meðal annars yfir EM

Vegleg ráðstefna í Laugardalnum – Þorsteinn fer meðal annars yfir EM
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

58 ára á leið í nýtt lið

58 ára á leið í nýtt lið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arsenal vill manninn sem barðist við Rúnar á síðustu leiktíð

Arsenal vill manninn sem barðist við Rúnar á síðustu leiktíð
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Villa horfir til Barcelona ef Emi Martinez fer

Villa horfir til Barcelona ef Emi Martinez fer
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United segir félagið hafa gert mistök

Fyrrum leikmaður United segir félagið hafa gert mistök