fbpx
Fimmtudagur 08.maí 2025
433Sport

Stam: Vissi að fólk myndi tala um hæðina hans

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 14. september 2022 21:54

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jaap Stam, goðsögn Manchester United, vissi að það yrði talað um hæð Lisandro Martinez um leið og hann skrifaði undir hjá félaginu í sumar.

Martinez hefur byrjað feril sinn nokkuð vel á Old Trafford en hann er ansi smávaxinn miðað við miðvörð sem hefur verið umræðuefni í byrjun tímabils.

Stam hefur þó engar áhyggjur af þessum 24 ára gamla leikmanni sem lék áður með Ajax við góðan orðstír í þrjú ár.

,,Hann er góður leikmaður. Ég vissi um leið og hann kæmi til Englands að fólk myndi tala um hæðina hans,“ sagði Stam.

,,Það getur verið vesen fyrir hafsent að vera ekki með ákveðna hæð en hann hefur sýnt gæði sín bæði í Hollandi og í Meistaradeildinni.“

,,Varnarlega þá er hann mjög aggressívur og stundum þarf hann að átta sig betur á mótherjunum. Þú lærir þetta í ensku úrvalsdeildinni og gegn stóru liðunum þar sem leikmennn eru betri en þeir sem spila í Hollandi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Húfan sem Piers Morgan er með á leið til Parísar vekur mikla athygli

Húfan sem Piers Morgan er með á leið til Parísar vekur mikla athygli
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Óvæntur leikmaður orðaður við United – Sóknarmaður sem var áður hjá Everton

Óvæntur leikmaður orðaður við United – Sóknarmaður sem var áður hjá Everton
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Trump með hugmynd um bjóða Rússum um að taka þátt í HM í fótbolta – Gæti hjálpað til við að ljúka innrás þeirra

Trump með hugmynd um bjóða Rússum um að taka þátt í HM í fótbolta – Gæti hjálpað til við að ljúka innrás þeirra
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Bruno á að hafa hafnað fyrsta tilboði frá Sádí en er klár í samtalið – Þetta eru upphæðirnar sem talað er um

Bruno á að hafa hafnað fyrsta tilboði frá Sádí en er klár í samtalið – Þetta eru upphæðirnar sem talað er um
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sonur Ronaldo í fyrsta sinn í landsliði Portúgals – „Ég er stoltur af þér“

Sonur Ronaldo í fyrsta sinn í landsliði Portúgals – „Ég er stoltur af þér“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

United ætlar að bjóða Tom Heaton nýjan samning

United ætlar að bjóða Tom Heaton nýjan samning