fbpx
Föstudagur 01.ágúst 2025
433Sport

Muller velur Ronaldo yfir Messi – Tölfræðin mun betri

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 14. september 2022 19:27

Thomas Muller (Mynd/Getty)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thomas Muller, leikmaður Bayern Munchen, hefur spilað gegn mörgum af bestu leikmönnum heims undanfarin ár.

Muller hefur lengi verið einn allra besti leikmaður Bayern og er einnig lykilmaður í þýska landsliðinu.

Hann var í gær beðinn um að velja á milli Lionel Messi og Cristiano Ronaldo en það er umræða sem margir kannast við.

Lengi hefur verið talað um hvor sé betri leikmaður Messi eða Ronaldo en þeir eru í dag komnir á seinni ár ferilsins.

Messi spilar með Paris Saint-Germain í Þýskalandi og er Ronaldo á mála hjá Manchester United.

,,Ég vel Ronaldo, gegn Messi þá er ég með góða tölfræði en gegn Ronaldo þá er hún ansi slæm,“ sagði Muller.

Muller er því á máli að Ronaldo sé heilt yfir betri leikmaðurinn en þeir tveir voru þekktastir fyrir dvöl sína hjá Real Madrid og Barcelona.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Orri Hrafn keyptur í Vesturbæinn

Orri Hrafn keyptur í Vesturbæinn
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Kristján hættir hjá Val

Kristján hættir hjá Val
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Isak forðast Newcastle

Isak forðast Newcastle
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Víkingar áfram eftir framlengdan leik

Víkingar áfram eftir framlengdan leik
433Sport
Í gær

Ásmundur hættur sem aðstoðarþjálfari landsliðsins

Ásmundur hættur sem aðstoðarþjálfari landsliðsins
433Sport
Í gær

Lána Ekvadorann efnilega til systurfélagsins

Lána Ekvadorann efnilega til systurfélagsins
433Sport
Í gær

Allt opið hjá íslensku liðunum í kvöld – Fylgir KA eftir mögnuðum úrslitum?

Allt opið hjá íslensku liðunum í kvöld – Fylgir KA eftir mögnuðum úrslitum?
433Sport
Í gær

Alfreð að taka skóna fram að nýju?

Alfreð að taka skóna fram að nýju?