fbpx
Þriðjudagur 06.maí 2025
433Sport

Þetta eru kröfurnar sem hin umdeilda Wanda lagði fram

433
Þriðjudaginn 13. september 2022 12:30

Wanda Nara. Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mauro Icardi gekk á dögunum í raðir Galatasaray í Tyrklandi á láni frá Paris Saint-Germain.

Umboðsmaður hins 29 ára gamla Icardi er Wanda Nara, afar umdeild eiginkona hans.

Hún var með ákveðnar kröfur til Galatasaray, ef félagið ætlaði sér að klófesta argentíska framherjann.

Wanda vildi að Icardi hefði aðgang að einkabílstjóra allan sólarhringinn, sem gæti skullað honum hvert sem hann kynni að þurfa að komast.

Þá vildi hún einnig að hann hefði einkakokk.

Fyrir fjölskylduna vildi Wanda fá húsnæði útvegað og einnig öryggisgæslu við húsið.

Loks vildi Wanda að börnin fengju aðgang að góðum skólum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ísland vann og tryggði efsta sætið

Ísland vann og tryggði efsta sætið
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Veðmálin verða til umræðu í Laugardalnum

Veðmálin verða til umræðu í Laugardalnum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Allt klappað og klárt – Jorginho búinn að velja sér áfangastað

Allt klappað og klárt – Jorginho búinn að velja sér áfangastað
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þetta eru möguleikar Antony í sumar – United búið að smella á hann verðmiða

Þetta eru möguleikar Antony í sumar – United búið að smella á hann verðmiða
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum
United horfir til Mbeumo
433Sport
Í gær

Reif fram rúmar 8 milljónir um helgina til þess að fá kvöldstund með Alberti og Gumma Ben

Reif fram rúmar 8 milljónir um helgina til þess að fá kvöldstund með Alberti og Gumma Ben
433Sport
Í gær

Bendir á reglurna sem kemur í veg fyrir fléttuna sem sett var fram

Bendir á reglurna sem kemur í veg fyrir fléttuna sem sett var fram
433Sport
Í gær

Keane ráðleggur Arne Slot að styrkja þessar þrjár stöður hjá sér í sumar

Keane ráðleggur Arne Slot að styrkja þessar þrjár stöður hjá sér í sumar
433Sport
Í gær

Blikar staðfesta komu Þorleifs úr atvinnumennsku

Blikar staðfesta komu Þorleifs úr atvinnumennsku