fbpx
Þriðjudagur 06.maí 2025
433Sport

Eru nálægt því að lækka verðið – Fær Griezmann loksins að byrja?

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 13. september 2022 12:00

Griezmann / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona og Atletico Madrid er nálægt því að komast að samkomulagi um að lækka klásúlu í samningi félaganna um kaup þess síðarnefnda á Antoine Griezmann.

Griezmann er á seinna ári sínu á láni hjá Atletico frá Barcelona. Það hefur vakið mikla athygli það sem af er tímabili að sóknarmaðurinn kemur alltaf inn á sem varamaður að 60 mínútnum liðnum í leikjum.

Er talið að þetta sé þar sem klásúla segir til um að Atletico þurfi að borga Börsungum um 34 milljónir punda ef Griezmann spilar visst margar mínútur.

Samkvæmt L’Equipe í Frakklandi hafa eru félögin hins vegar að ná samkomulagi um að lækka upphæðina í um 21 milljón punda.

Gæti þetta orðið til þess að Atletico fari að nota Griezmann í stærri hluta leikja.

Griezmann gekk í raðir Barcelona frá Atletico árið 2019, en var sem fyrr segir lánaður til baka tveimur árum síðar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ísland vann og tryggði efsta sætið

Ísland vann og tryggði efsta sætið
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Veðmálin verða til umræðu í Laugardalnum

Veðmálin verða til umræðu í Laugardalnum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Allt klappað og klárt – Jorginho búinn að velja sér áfangastað

Allt klappað og klárt – Jorginho búinn að velja sér áfangastað
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þetta eru möguleikar Antony í sumar – United búið að smella á hann verðmiða

Þetta eru möguleikar Antony í sumar – United búið að smella á hann verðmiða
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum
United horfir til Mbeumo
433Sport
Í gær

Reif fram rúmar 8 milljónir um helgina til þess að fá kvöldstund með Alberti og Gumma Ben

Reif fram rúmar 8 milljónir um helgina til þess að fá kvöldstund með Alberti og Gumma Ben
433Sport
Í gær

Bendir á reglurna sem kemur í veg fyrir fléttuna sem sett var fram

Bendir á reglurna sem kemur í veg fyrir fléttuna sem sett var fram
433Sport
Í gær

Keane ráðleggur Arne Slot að styrkja þessar þrjár stöður hjá sér í sumar

Keane ráðleggur Arne Slot að styrkja þessar þrjár stöður hjá sér í sumar
433Sport
Í gær

Blikar staðfesta komu Þorleifs úr atvinnumennsku

Blikar staðfesta komu Þorleifs úr atvinnumennsku