fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
433Sport

Eru á toppnum í efstu deild í fyrsta sinn frá upphafi

Victor Pálsson
Mánudaginn 12. september 2022 19:56

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins skrítið og það kann að hljóma þá er Bayern Munchen ekki á toppi þýsku Bundesligunnar eftir sex umferðir og heldur ekki Borussia Dortmund.

Bayern og Dortmund hafa lengi verið bestu lið Þýskalands en þau sitja í þriðja og fimmta sæti deildarinnar.

Bayern gerði 2-2 jafntefli við Stuttgart í gær og um leið sitt þriðja jafntefli í röð eftir leiki við Union Berlin og Gladbach.

Það er einmitt Union Berlin sem situr á toppi deildarinnar með 14 stig eftir sex leiki og er eina taplausa liðið ásamt Bayern.

Union vann FC Köln 1-0 í leik helgarinnar og er á fyrsta sinn á toppnum í efstu deild í sögu félagsins.

Union hefur aldrei áður náð toppsæti deildarinnar en liðið er til alls líklegt og hefur byrjað tímabilið af miklum krafti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Rooney talar um ömurleg kaup United í gegnum árin og nefnir þrjú nöfn

Rooney talar um ömurleg kaup United í gegnum árin og nefnir þrjú nöfn
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Brotist inn á meðan hann var heima með börnin sín

Brotist inn á meðan hann var heima með börnin sín
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Landsliðsþjálfari Spánar furðar sig á vinnubrögðum Barcleona með Yamal

Landsliðsþjálfari Spánar furðar sig á vinnubrögðum Barcleona með Yamal
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Dua Lipa lék tveimur skjöldum í Argentínu um helgina

Dua Lipa lék tveimur skjöldum í Argentínu um helgina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Brendan Rodgers gæti verið að landa stóru starfi á Englandi

Brendan Rodgers gæti verið að landa stóru starfi á Englandi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Framherjinn eftirsótti hafnaði gylliboði frá Rússlandi

Framherjinn eftirsótti hafnaði gylliboði frá Rússlandi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ósætti á bak við tjöldin – Gæti fengið sparkið fljótlega

Ósætti á bak við tjöldin – Gæti fengið sparkið fljótlega