fbpx
Þriðjudagur 06.maí 2025
433Sport

Vita það vel að Ronaldo mun reyna aftur í janúar

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 12. september 2022 08:37

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjörnur Manchester United telja sig vita að Cristiano Ronaldo muni gera aðra tilraun til að koma sér frá félaginu þegar félagaskiptaglugginn opnar á ný í janúar.

Hinn 37 ára gamli Ronaldo reyndi allt til að komast frá United í sumar, eftir að liðinu mistókst að ná sæti í Meistaradeild Evrópu fyrir yfirstandandi leiktíð.

Portúgalinn var orðaður við fjölda félaga en svo virtist sem ekkert þeirra væri til í að taka sénsinn á kappanum eða borga launin hans.

Ronaldo varð því eftir hjá United, þar sem hann er nú orðinn varamaður undir stjórn Erik ten Hag.

Samkvæmt nýjustu fregnum mun Ronaldo gera aðra tilraun til að koma sér burt. Leikmenn félagsins vita af því.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United horfir til Mbeumo

United horfir til Mbeumo
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arsenal sendir fyrirspurn til Real Madrid

Arsenal sendir fyrirspurn til Real Madrid
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Bendir á reglurna sem kemur í veg fyrir fléttuna sem sett var fram

Bendir á reglurna sem kemur í veg fyrir fléttuna sem sett var fram
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þetta verða árslaun Trent hjá Real Madrid – Ofan á þetta bætist svo slatti

Þetta verða árslaun Trent hjá Real Madrid – Ofan á þetta bætist svo slatti
433Sport
Í gær

Kostulegt atvik í enska boltanum – Vardy tók flautuna af dómaranum til að bjarga honum

Kostulegt atvik í enska boltanum – Vardy tók flautuna af dómaranum til að bjarga honum
433Sport
Í gær

Staðfest að Trent fer frítt frá Liverpool í sumar

Staðfest að Trent fer frítt frá Liverpool í sumar