fbpx
Miðvikudagur 30.júlí 2025
433Sport

Gummi Ben með öruggar heimildir fyrir því að Heimir sé í viðræðum við félag erlendis

Victor Pálsson
Sunnudaginn 11. september 2022 21:32

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðmundur Benediktsson, Gummi Ben, segist vera með öruggar heimildir fyrir því að Heimir Hallgrímsson sé nú erlendis í viðræðum við félag. Frá þessu greindi Gummi í Stúkunni á Stöð 2 Sport í dag.

Mikið hefur verið talað um framtíð Heimis undanfarnar vikur en hann hefur verið staddur hérlendis.

Valur hefur verið mikið nefnt til sögunnar en þar verða líklega breytingar eftir tímabilið.

Samkvæmt þessum fregnum er Heimir líklega ekki á leið á Hlíðarenda og er með tækifæri erlendis.

Hann var ekki skráður á skýrslu hjá ÍBV í dag sem spilaði við Fram í Bestu deild karla en hann hefur hjálpað til í Eyjum í sumar.

Heimir hefur ekki verið aðalþjálfari neins liðs síðan hann yfirgaf Al Arabi í Katar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Högg í maga United
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Andri Fannar fer líklega til Tyrklands

Andri Fannar fer líklega til Tyrklands
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Áhugaverð tölfræði Þorsteins varpar nýju ljósi á stöðuna – Þarf stuðning til að snúa genginu við

Áhugaverð tölfræði Þorsteins varpar nýju ljósi á stöðuna – Þarf stuðning til að snúa genginu við
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Alisson yfirgaf herbúðir Liverpool

Alisson yfirgaf herbúðir Liverpool
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Furða sig á fjarveru stórstjörnunnar í Garðabæ – „Mér finnst það voðalega skrýtið“

Furða sig á fjarveru stórstjörnunnar í Garðabæ – „Mér finnst það voðalega skrýtið“
433Sport
Í gær

Greina frá afar sorglegu andláti – Verður minnst um helgina

Greina frá afar sorglegu andláti – Verður minnst um helgina
433Sport
Í gær

Enn eitt enska stórliðið í umræðuna – Biðja um leyfi til að hefja samtalið

Enn eitt enska stórliðið í umræðuna – Biðja um leyfi til að hefja samtalið