fbpx
Þriðjudagur 06.maí 2025
433Sport

Tuchel miður sín eftir brottreksturinn: Eitt það erfiðasta sem ég hef þurft að skrifa

Victor Pálsson
Sunnudaginn 11. september 2022 20:56

Tuchel og Sissi Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thomas Tuchel hefur loksins tjáð sig eftir að hafa verið rekinn frá Chelsea fyrr í þessum mánuði.

Brottreksturinn kom í raun öllum á óvart og þar á meðal Tuchel sem bjóst ekki við að fá sparkið.

Þjóðverjinn gerði vel með Chelsea og vann til að mynda Meistaradeildina en eftir erfiða byrjun í sumar var hann rekinn.

,,Þetta er eitt það erfiðasta sem ég hef þurft að skrifa og eitthvað sem ég vonaðist eftir að þurfa ekki að gera í mörg ár,“ sagði Tuchel.

,,Ég er miður mín að tíma mínum hjá Chelsea sé lokið. Mér leið eins og heima hjá mér bæði í vinnulífinu og í persónulega lífinu. Ég vil þakka öllu starfsfólkinu, leikmönnunum og stuðningsmönnum sem buðu mig velkominn frá degi eitt.“

,,Ég mun alltaf mun eftir stoltinu sem fylgdi því að vinna Meistaradeildina og HM félagsliða. Það er heiður að vera hluti af sögu félagsins og þessir 19 mánuðir eiga sérstakan stað í mínu hjarta.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

United horfir til Mbeumo
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Reif fram rúmar 8 milljónir um helgina til þess að fá kvöldstund með Alberti og Gumma Ben

Reif fram rúmar 8 milljónir um helgina til þess að fá kvöldstund með Alberti og Gumma Ben
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Bendir á reglurna sem kemur í veg fyrir fléttuna sem sett var fram

Bendir á reglurna sem kemur í veg fyrir fléttuna sem sett var fram
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Keane ráðleggur Arne Slot að styrkja þessar þrjár stöður hjá sér í sumar

Keane ráðleggur Arne Slot að styrkja þessar þrjár stöður hjá sér í sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Blikar staðfesta komu Þorleifs úr atvinnumennsku

Blikar staðfesta komu Þorleifs úr atvinnumennsku
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Palmer segist ekki vera mikilvægasti leikmaður Chelsea – ,,Allir í liðinu elska hann“

Palmer segist ekki vera mikilvægasti leikmaður Chelsea – ,,Allir í liðinu elska hann“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vonar að Rashford nái einum eða tveimur leikjum til viðbótar

Vonar að Rashford nái einum eða tveimur leikjum til viðbótar
433Sport
Í gær

,,Hver í andskotanum gerir þetta svo stuttu eftir að hafa lofað því að eyða ævinni með einhverjum?“

,,Hver í andskotanum gerir þetta svo stuttu eftir að hafa lofað því að eyða ævinni með einhverjum?“
433Sport
Í gær

Besta deildin: Viktor með tvö í góðum sigri

Besta deildin: Viktor með tvö í góðum sigri