fbpx
Miðvikudagur 07.maí 2025
433Sport

Belgíska félagið staðfestir komu Nökkva

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 6. september 2022 13:15

Fréttablaðið/Auðunn

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nökkvi Þeyr Þórisson er genginn í raðir Beerschot í belgísku 1. deildinni. Félagið staðfestir þetta.

Hjörvar Hafliðason greindi fyrstu frá fregnunum í gær og nú hafa þær verið staðfestar.

Nökkvi gerir þriggja ára samning, en hann hefur verið frábær með KA.

Nökkvi hefur verið einn allra besti leikmaður Bestu deildarinnar í sumar. Hann hefur skorað sautján mörk í tuttugu leikjum fyrir KA. Liðið er í öðru sæti deildarinnar með 37 stig, átta stigum á eftir Breiðabliki.

Nökkvi fór til Þýskalands 16 ára gamall en þremur árum síðar, árið 2018, kom hann aftur heim.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Segir frá símtali sem hann átti við Óskar Hrafn á föstudag – „Hann sagði að það væri ekki fræðilegur möguleiki“

Segir frá símtali sem hann átti við Óskar Hrafn á föstudag – „Hann sagði að það væri ekki fræðilegur möguleiki“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mikil ánægja með sameiginlegan fund í Laugardal

Mikil ánægja með sameiginlegan fund í Laugardal
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þórarinn Ingi ráðinn í Garðabæinn

Þórarinn Ingi ráðinn í Garðabæinn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Nóg að gera hjá Brössunum sem reyna við aðra stjörnu úr ensku úrvalsdeildinni

Nóg að gera hjá Brössunum sem reyna við aðra stjörnu úr ensku úrvalsdeildinni