fbpx
Sunnudagur 27.júlí 2025
433Sport

Vorkennir Ronaldo en segir hann ekki sitt vandamál lengur

Victor Pálsson
Mánudaginn 5. september 2022 19:51

Ronaldo og Erik ten Hag.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maurizio Arrivabene, stjórnarformaður Juventus, hefur tjáð sig um fyrrum leikmann liðsins, Cristiano Ronaldo.

Ronaldo var einn umtalaðasti leikmaður sumarsins en hann reyndi ítrekað að komast burt frá Manchester United en án árangurs.

Juventus var um tíma orðað við sinn fyrrum leikmann en það kom þó aldrei til greina að fá hann aftur.

,,Við kvöddum á virðingarfullan hátt. Okkur þykir leitt hvernig fór fyrir hann hjá Manchester United en það er ekki okkar vandamál,“ sagði Arrivabene.

Ljóst er að Ronaldo mun spila með Man Utd allavega þar til í janúar en hann kom aðeins til félagsins á síðasta ári.

Man Utd mun hins vegar ekki spila í Meistaradeildinni í vetur sem er eitthvað sem Ronaldo á erfitt með að sætta sig við.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Al-Nassr blandar sér óvænt í baráttuna og mun líklega hafa betur

Al-Nassr blandar sér óvænt í baráttuna og mun líklega hafa betur
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Minnti rækilega á sig og skoraði þrennu í fyrsta leiknum – Sjáðu mörkin

Minnti rækilega á sig og skoraði þrennu í fyrsta leiknum – Sjáðu mörkin
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Newcastle sagt horfa til Wolves í leit að eftirmanni Isak

Newcastle sagt horfa til Wolves í leit að eftirmanni Isak
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Tjáir sig um stöðu Isak – Stór ákvörðun framundan

Tjáir sig um stöðu Isak – Stór ákvörðun framundan
433Sport
Í gær

Amorim gefur í skyn að engin nía sé á leiðinni

Amorim gefur í skyn að engin nía sé á leiðinni
433Sport
Í gær

Hernandez sagt að leggja skóna á hilluna eftir slaka frammistöðu

Hernandez sagt að leggja skóna á hilluna eftir slaka frammistöðu
433Sport
Í gær

Slot staðfestir að Diaz sé líklega á förum

Slot staðfestir að Diaz sé líklega á förum
433Sport
Í gær

Hallgrímur vill skipta Þorsteini út – „Fullreynt er þá þríreynt er“

Hallgrímur vill skipta Þorsteini út – „Fullreynt er þá þríreynt er“