fbpx
Föstudagur 12.september 2025
433Sport

Fullyrðir að Heimir Hallgrímsson sé að taka við á Hlíðarenda

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 30. ágúst 2022 09:07

Heimir Hallgrímsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heimir Hallgrímsson mun taka við karlaliði Vals eftir tímabilið, ef marka má færslu Kristjáns Óla Sigurðssonar sparkspekings.

Fyrrum landsliðsþjálfarinn hefur aðstoðað Hermann Hreiðarsson með ÍBV á þessari leiktíð en var ekki á skýrslu í síðasta leik.

Kristján segir Heimi hættan hjá ÍBV og að hann muni taka við Val.

Ólafur Jóhannesson er þjálfari Vals sem stendur. Hann tók við eftir að Heimir Guðjónsson var látinn fara fyrr á tímabilinu. Ólafur gerði samning út leiktíðina.

Heimir Hallgrímsson var sterklega orðaður við Val þegar nafni hans var látinn fara en ekkert varð af því að hann tæki við þá.

Valur er í fjórða sæti Bestu deilar karla sem stendur. Liðið gerði 1-1 jafntefli við Fram í gær. Valsmenn eru þrettán stigum á eftir toppliði Breiðabliks, þegar þrjár umferðir eru eftir fram að tvískiptingu deildarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Í fangelsi fram að jólum en gæti þá farið strax inn á völlinn – Játaði að bera ábyrgð á dauðaslysi

Í fangelsi fram að jólum en gæti þá farið strax inn á völlinn – Játaði að bera ábyrgð á dauðaslysi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ólgusjór í Kópavogi og spjótin beinast að Halldóri – Nýr samningur og markvörður liðsins sendir pillu á stuðningsmenn

Ólgusjór í Kópavogi og spjótin beinast að Halldóri – Nýr samningur og markvörður liðsins sendir pillu á stuðningsmenn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

United staðfestir brottförina

United staðfestir brottförina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

City hafi skoðað að sækja manninn sem skoraði sigurmarkið gegn Íslandi

City hafi skoðað að sækja manninn sem skoraði sigurmarkið gegn Íslandi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Martial verður liðsfélagi Ramos – Hafði verið orðaður við annað lið í landinu

Martial verður liðsfélagi Ramos – Hafði verið orðaður við annað lið í landinu