fbpx
Laugardagur 26.júlí 2025
433Sport

Bandaríkjamaðurinn vill að læknisskoðun 11 milljarða mannsins fari fram í heimalandinu

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 29. ágúst 2022 08:44

Todd Boehly, eigandi Chelsea. (Mynd/Getty)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wesley Fofana er við það að ganga í raðir Chelsea fyrir 70 milljónir punda. Hann gengst undir læknisskoðun í dag, en þó ekki í Lundúnum.

Hinn 21 árs gamli Fofana kemur frá Leicester. Hann hafði gert allt til að komast burt og var til að mynda látinn æfa með varaliði félagsins þar sem hugur hans var ekki á réttum stað.

Nú hefur Frakkinn fengið sínu framgengt og mun skrifa undir sex ára samning á Stamford Bridge.

Wesley Fofana

Læknisskoðun Fofana í dag mun fara fram í Bandaríkjunum, heimalandi eigandans Todd Boehly.

Er þetta þar sem Boehly vill ekki taka neina sénsa, þar sem Fofana var lengi frá á síðustu leiktíð sökum fótbrots.

Boehly vill vera viss um að allt sé í standi áður en hann kaupir leikmanninn unga fyrir 70 milljónir punda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hraunar yfir sitt fyrrum félag – ,,Þeir halda í alvöru að fólk sjái ekki í gegnum þetta“

Hraunar yfir sitt fyrrum félag – ,,Þeir halda í alvöru að fólk sjái ekki í gegnum þetta“
433Sport
Í gær

Hojlund neðarlega á listanum

Hojlund neðarlega á listanum
433Sport
Í gær

Víkingur undir eftir fyrri leikinn í Sambandsdeildinni

Víkingur undir eftir fyrri leikinn í Sambandsdeildinni
433Sport
Í gær

Valur í fínum málum í Sambandsdeildinni

Valur í fínum málum í Sambandsdeildinni
433Sport
Í gær

Arsenal staðfestir komu varnarmanns

Arsenal staðfestir komu varnarmanns
433Sport
Í gær

Ten Hag sagður vilja Sterling

Ten Hag sagður vilja Sterling
433Sport
Í gær

Fann sér strax nýja vinnu eftir langan fangelsisdóm – Játaði loksins sök í maí

Fann sér strax nýja vinnu eftir langan fangelsisdóm – Játaði loksins sök í maí