fbpx
Sunnudagur 04.maí 2025
433Sport

Mjólkurbikar kvenna: Valur meistari í fyrsta sinn síðan 2011

Victor Pálsson
Laugardaginn 27. ágúst 2022 17:53

Valur

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik 1 – 2 Valur
1-0 Birta Georgsdóttir (’34)
1-1 Cyera Hintzen (’54)
1-2 Ásdís Karen Halldórsdóttir (’72)

Valur er bikarmeistari í kvennaflokki árið 2022 eftir úrslitaleik við Breiðablik á Laugardalsvelli í dag.

Blikar byrjuðu leikinn betur og komust yfir í fyrri hálfleik er Birta Georgsdóttir kom knettinum í netið.

Staðan var 1-0 í hálfleik en snemma í þeim síðari skoraði Cyera Hintzen fyrir Val til að jafna metin.

Ásdís Karen Halldórsdóttir kom Val svo yfir á 72. mínútu og skoraði þar með sigurmark leiksins.

Valur er því bikarmeistari kvenna þetta árið og var að vinna titilinn í fyrsta sinn frá árinu 2011.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Segir stóru seðlunum hafa verið veifað að Hlíðarenda – Þar stóðu menn fastir á sínu

Segir stóru seðlunum hafa verið veifað að Hlíðarenda – Þar stóðu menn fastir á sínu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hefði hafnað því að standa heiðursvörð fyrir Liverpool

Hefði hafnað því að standa heiðursvörð fyrir Liverpool
433Sport
Í gær

Mun betri eftir að hafa yfirgefið Manchester United – ,,Hann veit það sjálfur“

Mun betri eftir að hafa yfirgefið Manchester United – ,,Hann veit það sjálfur“
433Sport
Í gær

Orða Antony við risaskref í sumar

Orða Antony við risaskref í sumar
433Sport
Í gær

Liðsfélagi Alberts sendir óskýr skilaboð: ,,Tek einn dag í einu“

Liðsfélagi Alberts sendir óskýr skilaboð: ,,Tek einn dag í einu“
433Sport
Í gær

Viktor: „Þetta er bara galin hegðun“

Viktor: „Þetta er bara galin hegðun“