fbpx
Föstudagur 12.september 2025
433Sport

Mjólkurbikar kvenna: Valur meistari í fyrsta sinn síðan 2011

Victor Pálsson
Laugardaginn 27. ágúst 2022 17:53

Valur

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik 1 – 2 Valur
1-0 Birta Georgsdóttir (’34)
1-1 Cyera Hintzen (’54)
1-2 Ásdís Karen Halldórsdóttir (’72)

Valur er bikarmeistari í kvennaflokki árið 2022 eftir úrslitaleik við Breiðablik á Laugardalsvelli í dag.

Blikar byrjuðu leikinn betur og komust yfir í fyrri hálfleik er Birta Georgsdóttir kom knettinum í netið.

Staðan var 1-0 í hálfleik en snemma í þeim síðari skoraði Cyera Hintzen fyrir Val til að jafna metin.

Ásdís Karen Halldórsdóttir kom Val svo yfir á 72. mínútu og skoraði þar með sigurmark leiksins.

Valur er því bikarmeistari kvenna þetta árið og var að vinna titilinn í fyrsta sinn frá árinu 2011.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Langt síðan Mainoo fór að hafa áhyggjur af stöðu sinni – Hófst allt þegar hann heyrði þessar fréttir

Langt síðan Mainoo fór að hafa áhyggjur af stöðu sinni – Hófst allt þegar hann heyrði þessar fréttir
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Misstu af honum í sumar og nú eru fleiri stórlið komin í kapphlaupið

Misstu af honum í sumar og nú eru fleiri stórlið komin í kapphlaupið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arsenal reynir að framlengja við tvo lykilmenn

Arsenal reynir að framlengja við tvo lykilmenn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tuchel virðist skjóta nokkuð fast á Bellingham

Tuchel virðist skjóta nokkuð fast á Bellingham
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Amorim telur að síðasta krabbameinið úr hópnum fari í dag

Amorim telur að síðasta krabbameinið úr hópnum fari í dag
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

LIðsfélagi Gyökeres fer yfir það hvernig hann er – „Algjört skrímsli“

LIðsfélagi Gyökeres fer yfir það hvernig hann er – „Algjört skrímsli“