fbpx
Föstudagur 12.september 2025
433Sport

Enska úrvalsdeildin: Bruno kláraði Southampton á St. Mary’s

Victor Pálsson
Laugardaginn 27. ágúst 2022 13:25

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Southampton 0 – 1 Manchester United
0-1 Bruno Fernandes (’55)

Fyrsta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni er nú lokið en spilað var á St. Mary’s vellinum í Southampton.

Manchester United freistaði þess að ná í sinn annan sigur í röð eftir góð þrjú stig gegn Liverpool í síðustu umferð.

Rauðu Djöflarnir eru komnir með sex stig í töflunni eftir leikinn í dag en eitt mark var skorað og það gerði Bruno Fernandes.

Bruno skoraði er 55 .mínútur voru komnar á klukkuna er hann kláraði fyrirgjöf varnarmannsins Diogo Dalot.

Man Utd lyfti sér upp í sjötta sæti deildarinnar með sigrinum með sex stig en Southampton er með fjögur í því 13.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Langt síðan Mainoo fór að hafa áhyggjur af stöðu sinni – Hófst allt þegar hann heyrði þessar fréttir

Langt síðan Mainoo fór að hafa áhyggjur af stöðu sinni – Hófst allt þegar hann heyrði þessar fréttir
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Misstu af honum í sumar og nú eru fleiri stórlið komin í kapphlaupið

Misstu af honum í sumar og nú eru fleiri stórlið komin í kapphlaupið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arsenal reynir að framlengja við tvo lykilmenn

Arsenal reynir að framlengja við tvo lykilmenn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tuchel virðist skjóta nokkuð fast á Bellingham

Tuchel virðist skjóta nokkuð fast á Bellingham
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Amorim telur að síðasta krabbameinið úr hópnum fari í dag

Amorim telur að síðasta krabbameinið úr hópnum fari í dag
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

LIðsfélagi Gyökeres fer yfir það hvernig hann er – „Algjört skrímsli“

LIðsfélagi Gyökeres fer yfir það hvernig hann er – „Algjört skrímsli“