fbpx
Föstudagur 12.september 2025
433Sport

Einn sá besti neitaði Arsenal á sínum tíma – ,,Ég var hálfviti að hafna þessu boði“

Victor Pálsson
Laugardaginn 27. ágúst 2022 12:37

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Giorgio Chiellini, einn besti varnarmaður í sögu Ítalíu, segist hafa hafnað enska stórliðinu Arsenal árið 2001.

Chiellini var þá leikmaður Livorno í C-deildinni á Ítalíu en hann var 16 ára gamall og talinn mikið efni.

Hann vildi þó ekki svíkja vinnuveitendur sína með því að kveðja svo skjótt og ákvað að hafna boðinu frá Arsenal.

Chiellini segist hafa verið heimskur á þessum tíma fyrir að hafna Arsenal en hann gerði síðar garðinn frægan með stórliði Juventus til margra ára.

,,Ef ég horfi til baka þá var ég hálfviti að hafna þessu tilboði,“ sagði Chiellini.

,,Ég var 16 ára gamall og spilaði í Serie C. Ég fékk risastórt tilboð sem hefði borgað um 200 lírur [66 þúsund pund]fyrir eitt tímabil.“

,,Mér fannst ég ekki vera tilbúinn, ef ég hefði samþykkt boðið þá hefði mér liðið eins og ég væri að svíkja Livorno.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Myndband Villa Neto vekur athygli – „Ég get ekki sofnað þegar það er svona mikið af óréttlæti í heiminum“

Myndband Villa Neto vekur athygli – „Ég get ekki sofnað þegar það er svona mikið af óréttlæti í heiminum“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Langt síðan Mainoo fór að hafa áhyggjur af stöðu sinni – Hófst allt þegar hann heyrði þessar fréttir

Langt síðan Mainoo fór að hafa áhyggjur af stöðu sinni – Hófst allt þegar hann heyrði þessar fréttir
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Martial verður liðsfélagi Ramos – Hafði verið orðaður við annað lið í landinu

Martial verður liðsfélagi Ramos – Hafði verið orðaður við annað lið í landinu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arsenal reynir að framlengja við tvo lykilmenn

Arsenal reynir að framlengja við tvo lykilmenn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Besti vinur Diogo Jota svarar fyrir ljóta umfjöllun – Látið líta út eins og ekkja Jota og hann væru í nánu sambandi

Besti vinur Diogo Jota svarar fyrir ljóta umfjöllun – Látið líta út eins og ekkja Jota og hann væru í nánu sambandi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Amorim telur að síðasta krabbameinið úr hópnum fari í dag

Amorim telur að síðasta krabbameinið úr hópnum fari í dag