fbpx
Miðvikudagur 23.júlí 2025
433Sport

Einn sá besti neitaði Arsenal á sínum tíma – ,,Ég var hálfviti að hafna þessu boði“

Victor Pálsson
Laugardaginn 27. ágúst 2022 12:37

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Giorgio Chiellini, einn besti varnarmaður í sögu Ítalíu, segist hafa hafnað enska stórliðinu Arsenal árið 2001.

Chiellini var þá leikmaður Livorno í C-deildinni á Ítalíu en hann var 16 ára gamall og talinn mikið efni.

Hann vildi þó ekki svíkja vinnuveitendur sína með því að kveðja svo skjótt og ákvað að hafna boðinu frá Arsenal.

Chiellini segist hafa verið heimskur á þessum tíma fyrir að hafna Arsenal en hann gerði síðar garðinn frægan með stórliði Juventus til margra ára.

,,Ef ég horfi til baka þá var ég hálfviti að hafna þessu tilboði,“ sagði Chiellini.

,,Ég var 16 ára gamall og spilaði í Serie C. Ég fékk risastórt tilboð sem hefði borgað um 200 lírur [66 þúsund pund]fyrir eitt tímabil.“

,,Mér fannst ég ekki vera tilbúinn, ef ég hefði samþykkt boðið þá hefði mér liðið eins og ég væri að svíkja Livorno.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

De Bruyne byrjar ekki vel á Ítalíu

De Bruyne byrjar ekki vel á Ítalíu
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Selja ársmiða fyrir um 500 þúsund krónur – Ekkert lið kemst nálægt toppsætinu

Selja ársmiða fyrir um 500 þúsund krónur – Ekkert lið kemst nálægt toppsætinu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Lögreglan varð 35 ára plötusnúð að bana

Lögreglan varð 35 ára plötusnúð að bana
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Yfirgefur æfingabúðir félagsins sem ýtir sterklega undir brottför

Yfirgefur æfingabúðir félagsins sem ýtir sterklega undir brottför
433Sport
Í gær

Annað ‘Here we go’ komið frá Romano

Annað ‘Here we go’ komið frá Romano
433Sport
Í gær

Ótrúlega metnaðarfullir fyrir komandi tímabil – Nú orðaðir við einn besta markvörð heims

Ótrúlega metnaðarfullir fyrir komandi tímabil – Nú orðaðir við einn besta markvörð heims
433Sport
Í gær

Rafinha leggur skóna á hilluna

Rafinha leggur skóna á hilluna
433Sport
Í gær

Mourinho sagður vera að fá nóg í starfinu – Fær ekkert sem hann vill

Mourinho sagður vera að fá nóg í starfinu – Fær ekkert sem hann vill
433Sport
Í gær

Mikið fjallað um kærasta Sveindísar í fjölmiðlum

Mikið fjallað um kærasta Sveindísar í fjölmiðlum