fbpx
Sunnudagur 04.maí 2025
433Sport

Sjáðu myndirnar: Þetta er fyrirsætan sem flytur með stjörnunni til Englands

433
Laugardaginn 27. ágúst 2022 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brasilíski miðjumaðurinn Casemiro er nýjasta stjarna Manchester United.

Hann gekk í raðir Rauðu djöflanna frá Real Madrid á dögunum.

Eiginkona Casemiro, hin 33 ára gamla Anna Mariano, flytur að sjálfsögðu með honum til Englands, ásamt börnum þeirra tveimur. Eiga þau saman sex ára dóttur og son sem ekki er orðinn eins árs.

Parið kynntist árið 2011, er Casemiro lék með Sao Paolo í heimalandinu. Þau giftu sig þremur árum síðar.

Anna hefur starfað við ýmislegt, til að mynda sem fyrirsæta og förðunarfræðingur. Þá er hún með Bachelor-gráðu í viðskiptafræði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Segir stóru seðlunum hafa verið veifað að Hlíðarenda – Þar stóðu menn fastir á sínu

Segir stóru seðlunum hafa verið veifað að Hlíðarenda – Þar stóðu menn fastir á sínu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hefði hafnað því að standa heiðursvörð fyrir Liverpool

Hefði hafnað því að standa heiðursvörð fyrir Liverpool
433Sport
Í gær

Mun betri eftir að hafa yfirgefið Manchester United – ,,Hann veit það sjálfur“

Mun betri eftir að hafa yfirgefið Manchester United – ,,Hann veit það sjálfur“
433Sport
Í gær

Orða Antony við risaskref í sumar

Orða Antony við risaskref í sumar
433Sport
Í gær

Liðsfélagi Alberts sendir óskýr skilaboð: ,,Tek einn dag í einu“

Liðsfélagi Alberts sendir óskýr skilaboð: ,,Tek einn dag í einu“
433Sport
Í gær

Viktor: „Þetta er bara galin hegðun“

Viktor: „Þetta er bara galin hegðun“