fbpx
Miðvikudagur 07.maí 2025
433Sport

Drátturinn í Evrópudeildina: Alfons á Emirates – United mætir liðinu sem vann Real Madrid

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 26. ágúst 2022 11:37

Frankfurt er ríkjandi meistari. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Búið er að draga í riðlakeppni Evrópudeildarinnar.

Arsenal lenti í riðli með PSV, Bodo/Glimt og Zurich. Alfons Sampsted er á mála hjá norska félaginu.

Manchester United fékk þá nokkuð snúinn drátt og er með Real Sociedad, Sheriff og Omonia í riðli.

Dráttinn í heild má sjá hér neðar.

A-riðill
Arsenal
PSV
Bodo/Glimt
Zurich

B-riðill
Dynamo
Rennes
Fenerbache
Larnaca

C-riðill
Roma
Ludogorets
Betis
HJK

D-riðill
Braga
Malmö
Union Berlin
St. Gilloise

E-riðill
Man United
Real Sociedad
Sheriff
Omonia

F-riðill
Lazio
Feyenoord
Midjylland
Sturm Graz

G-riðill
Olympiacos
Quarabag
Freiburg
Nantes

H-riðill
Rauða Stjarnan
Monaco
Ferencvaros
Trabzonspor

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

United ætlar að bjóða Tom Heaton nýjan samning

United ætlar að bjóða Tom Heaton nýjan samning
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Real Madrid ætlar að kaupa sex leikmenn í sumar og margir koma til greina

Real Madrid ætlar að kaupa sex leikmenn í sumar og margir koma til greina
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Margir hissa á brottrekstrinum – Yfir tuttugu sem hafa verið reknir á þrettán árum

Margir hissa á brottrekstrinum – Yfir tuttugu sem hafa verið reknir á þrettán árum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Tjáir sig um skilnaðinn – „Ef þetta hefði verið undir mér komið þá hefði ég bara verið óhamingjusamur“

Tjáir sig um skilnaðinn – „Ef þetta hefði verið undir mér komið þá hefði ég bara verið óhamingjusamur“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þynnkan hrellir Liverpool – Gerðist í annað sinn á fimm árum

Þynnkan hrellir Liverpool – Gerðist í annað sinn á fimm árum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sá eftirsótti sagður hafa tekið ákvörðun

Sá eftirsótti sagður hafa tekið ákvörðun