fbpx
Föstudagur 12.september 2025
433Sport

Söguleg eyðsla á Englandi í sumar – Deloitte segir kaup Liverpool þau dýrustu

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 25. ágúst 2022 16:00

Darwin Nunez

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Deloitte segir að félögin í ensku úrvalsdeildinni hafi sett met í eyðslu í sumar en félögin hafa eytt 1,5 milljarði punda í leikmenn.

Sjö dagar eru eftir af félagaskiptaglugganum og verður eyðslan talsvert meiri þegar allt kemur til alls.

Gamla metið var frá árinu 2017 þegar félögin í deildinni eyddu 1,43 milljörðum punda í leikmenn.

135 leikmenn hafa komið til félaga í ensku úrvalsdeildinni í sumar en í heildina voru þeir 148 í fyrra.

Dýrustu kaupin samkvæmt Deloitte í sumar eru kaup Liverpool á Darwin Nunez frá Benfica fyrir 85,5 milljónir punda.

66 prósent ef félagaskiptum sumarsins hafa innihaldið kaupverð og fjórtán leikmenn hafa kostað meira en 30 milljónir punda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Keane ræðir um starf Heimis: Talar um farsa þegar hann var ráðinn – „Gætu ekki skipulagt gleðskap í brugghúsi“

Keane ræðir um starf Heimis: Talar um farsa þegar hann var ráðinn – „Gætu ekki skipulagt gleðskap í brugghúsi“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Lögreglan í London á nálum fyrir helginni – Fjöldi fótboltaleikja og tvö stór mótmæli

Lögreglan í London á nálum fyrir helginni – Fjöldi fótboltaleikja og tvö stór mótmæli
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

LIðsfélagi Gyökeres fer yfir það hvernig hann er – „Algjört skrímsli“

LIðsfélagi Gyökeres fer yfir það hvernig hann er – „Algjört skrímsli“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hæstiréttur hafnar beiðni KA sem þarf að taka upp veskið og borga Arnari

Hæstiréttur hafnar beiðni KA sem þarf að taka upp veskið og borga Arnari
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arsenal sagt tilbúið að selja tvo sóknarmenn í janúar

Arsenal sagt tilbúið að selja tvo sóknarmenn í janúar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segja Reykjarvíkurborg þrengja að íþróttasvæði í Laugardalnum

Segja Reykjarvíkurborg þrengja að íþróttasvæði í Laugardalnum
433Sport
Í gær

Áfall hjá City fyrir stórleik helgarinnar

Áfall hjá City fyrir stórleik helgarinnar
433Sport
Í gær

Framkvæmdir ganga hægt hjá Barcelona – Þurfa að fresta því að spila á heimavelli

Framkvæmdir ganga hægt hjá Barcelona – Þurfa að fresta því að spila á heimavelli