fbpx
Þriðjudagur 06.maí 2025
433Sport

Vel uppaldir Íslendingar í Kaupmannahöfn vekja athygli fyrir framkomu sína í gær

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 25. ágúst 2022 13:05

Strákarnir þrífa klefann.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslendingalið FC Kaupmannahafnar mun spila í riðlakeppni Meistaradeildarinnar í vetur. Dregið verður í riðla síðar í dag.

Þetta varð staðfest í gær eftir leik liðsins við Trabzonspor sem lauk með markalausu jafntefli í Tyrklandi.

Ísak Bergmann Jóhannesson og Hákon Arnar Haraldsson byrjuðu á bekk FCK í gær sem vann fyrri leikinn 2-1. Hákon kom við sögu þegar lítið var eftir.

Að leik loknum voru það svo íslensku strákarnir Ísak og Hákon sem tóku sig til og þrifu klefann hjá danska liðinu. Ísak sá um að týna upp flöskur á meðan Hákon var á sköfunni og sá til þess að allt rusl yrði tekið upp af gólfinu.

Framkoma íslensku drengjanna vekur mikla athygli víða um heim og í færslu FCK segir að þeir séu vel uppaldir. Fá drengirnir mikið lof frá dönsku þjóðinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

United horfir til Mbeumo
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Reif fram rúmar 8 milljónir um helgina til þess að fá kvöldstund með Alberti og Gumma Ben

Reif fram rúmar 8 milljónir um helgina til þess að fá kvöldstund með Alberti og Gumma Ben
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Bendir á reglurna sem kemur í veg fyrir fléttuna sem sett var fram

Bendir á reglurna sem kemur í veg fyrir fléttuna sem sett var fram
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Keane ráðleggur Arne Slot að styrkja þessar þrjár stöður hjá sér í sumar

Keane ráðleggur Arne Slot að styrkja þessar þrjár stöður hjá sér í sumar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Blikar staðfesta komu Þorleifs úr atvinnumennsku

Blikar staðfesta komu Þorleifs úr atvinnumennsku
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Palmer segist ekki vera mikilvægasti leikmaður Chelsea – ,,Allir í liðinu elska hann“

Palmer segist ekki vera mikilvægasti leikmaður Chelsea – ,,Allir í liðinu elska hann“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vonar að Rashford nái einum eða tveimur leikjum til viðbótar

Vonar að Rashford nái einum eða tveimur leikjum til viðbótar
433Sport
Í gær

,,Hver í andskotanum gerir þetta svo stuttu eftir að hafa lofað því að eyða ævinni með einhverjum?“

,,Hver í andskotanum gerir þetta svo stuttu eftir að hafa lofað því að eyða ævinni með einhverjum?“
433Sport
Í gær

Besta deildin: Viktor með tvö í góðum sigri

Besta deildin: Viktor með tvö í góðum sigri