fbpx
Sunnudagur 04.maí 2025
433Sport

Níu leikmenn sem gætu farið frá United á næstu dögum

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 24. ágúst 2022 09:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ensk blöð telja að allt að níu leikmenn séu til sölu hjá Manchester United nú þegar félagaskiptaglugginn fer að loka. The Sun tekur saman.

Eric Bailly er að ganga í raðir Marseille á láni en franska félagið þarf að kaupa varnarmanninn eftir ár ef ákveðnar kröfur ganga upp.

Fleiri leikmenn eru til sölu en óvíst er hvernig málin þróast nú þegar aðeins vika er í að glugginn loki.

Erik ten Hag og lærisveinar hans unnu fyrsta sigur sinn á tímabilinu gegn Liverpool á mánudag en ensk blöð telja að níu leikmenn séu til sölu.

Þó er útilokað að allir af þeim fari en þarna má finna tvö af stærstu nöfnunum í leikmannahópi United í dag.

Níu leikmenn sem gætu farið:
Cristiano Ronaldo
Harry Maguire
Luke Shaw

Luke Shaw.

Aaron Wan-Bissaka
Victor Lindelof
Donny van de Beek
Eric Bailly
James Garner
Brandon Williams

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sorgmæddir eftir að hafa heyrt af brottförinni – ,,Stundum er það þannig í lífinu“

Sorgmæddir eftir að hafa heyrt af brottförinni – ,,Stundum er það þannig í lífinu“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Opinn fyrir því að framlengja á Anfield

Opinn fyrir því að framlengja á Anfield
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hrafnkell las yfir stórstjörnunni eftir umdeilda útlitsbreytingu hans – „Eitthvað það dónalegasta og ógeðslegasta sem ég hef séð“

Hrafnkell las yfir stórstjörnunni eftir umdeilda útlitsbreytingu hans – „Eitthvað það dónalegasta og ógeðslegasta sem ég hef séð“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Viðurkennir að Liverpool sé á öðrum stað í dag – Vonar að stjórnin taki þá til fyrirmyndar í sumar

Viðurkennir að Liverpool sé á öðrum stað í dag – Vonar að stjórnin taki þá til fyrirmyndar í sumar
433Sport
Í gær

Uppljóstrar um skilaboð sem hann fékk frá Klopp um síðustu helgi

Uppljóstrar um skilaboð sem hann fékk frá Klopp um síðustu helgi
433Sport
Í gær

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Viktor Unnar mætir og fer yfir sviðið

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Viktor Unnar mætir og fer yfir sviðið