fbpx
Miðvikudagur 23.júlí 2025
433Sport

Níu leikmenn sem gætu farið frá United á næstu dögum

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 24. ágúst 2022 09:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ensk blöð telja að allt að níu leikmenn séu til sölu hjá Manchester United nú þegar félagaskiptaglugginn fer að loka. The Sun tekur saman.

Eric Bailly er að ganga í raðir Marseille á láni en franska félagið þarf að kaupa varnarmanninn eftir ár ef ákveðnar kröfur ganga upp.

Fleiri leikmenn eru til sölu en óvíst er hvernig málin þróast nú þegar aðeins vika er í að glugginn loki.

Erik ten Hag og lærisveinar hans unnu fyrsta sigur sinn á tímabilinu gegn Liverpool á mánudag en ensk blöð telja að níu leikmenn séu til sölu.

Þó er útilokað að allir af þeim fari en þarna má finna tvö af stærstu nöfnunum í leikmannahópi United í dag.

Níu leikmenn sem gætu farið:
Cristiano Ronaldo
Harry Maguire
Luke Shaw

Luke Shaw.

Aaron Wan-Bissaka
Victor Lindelof
Donny van de Beek
Eric Bailly
James Garner
Brandon Williams

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum
Birnir Breki til ÍA
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Mourinho sagður vera að fá nóg í starfinu – Fær ekkert sem hann vill

Mourinho sagður vera að fá nóg í starfinu – Fær ekkert sem hann vill
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Mikið fjallað um kærasta Sveindísar í fjölmiðlum

Mikið fjallað um kærasta Sveindísar í fjölmiðlum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Brighton að missa lykilmann fyrir 19 milljónir

Brighton að missa lykilmann fyrir 19 milljónir
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mahrez ósammála Ronaldo sem vill meina að hann sé í einni bestu deild heims

Mahrez ósammála Ronaldo sem vill meina að hann sé í einni bestu deild heims
433Sport
Í gær

Segir að allir viti að hann fari sumarið 2026

Segir að allir viti að hann fari sumarið 2026
433Sport
Í gær

Hafnaði 6-7 stærri liðum fyrir utandeildina

Hafnaði 6-7 stærri liðum fyrir utandeildina
433Sport
Í gær

Ekki valinn í 29 manna hóp Liverpool og framhaldið nokkuð skýrt

Ekki valinn í 29 manna hóp Liverpool og framhaldið nokkuð skýrt
433Sport
Í gær

Segir það erfitt að mæta Gyokores – Gætu spilað saman í vetur

Segir það erfitt að mæta Gyokores – Gætu spilað saman í vetur