fbpx
Sunnudagur 04.maí 2025
433Sport

Gekk berserksgang og sullaði próteindrykk yfir allt – Hefur nú verið ákærður

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 23. ágúst 2022 13:28

Harry McKirdy / Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry McKirdy, framherji Swindon Town í ensku D-deildinni, hefur verið ákærður af enska knattspyrnusambandinu fyrir hegðun sína í leik liðsins gegn Salford fyrr í þessum mánuði.

McKirdy var þá rekinn af velli í fyrri hálfleik. Hann fór svo inn í búningsklefa dómara í hálfleik, þar sem hann ætlaði að ræða við dómara leiksins. Hann var hins vegar ekki þar. Í stað þess þrumaði hann flösku með próteindrykk í gólfið, með þeim afleiðingum að hún sprakk og sullaðist yfir föt dómarans.

Hinn 25 ára gamli McKirdy fékk aðeins eins leiks bann fyrir spjaldið og hefur því spilað síðan.

Nú hefur enska knattspyrnusambandið hins vegar ákært leikmanninn fyrir ofsafengna og óæskilega hegðun. Hann mun því að öllum líkindum fá mun lengra bann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segist vera hugrökk prinsessa og fékk mikið skítkast í kjölfarið – ,,Þú ert engin helvítis prinsessa, þú ert hóra“

Segist vera hugrökk prinsessa og fékk mikið skítkast í kjölfarið – ,,Þú ert engin helvítis prinsessa, þú ert hóra“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Leeds vann deildina og Guðlaugur Victor féll – Luton féll annað árið í röð

Leeds vann deildina og Guðlaugur Victor féll – Luton féll annað árið í röð
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mun betri eftir að hafa yfirgefið Manchester United – ,,Hann veit það sjálfur“

Mun betri eftir að hafa yfirgefið Manchester United – ,,Hann veit það sjálfur“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Orða Antony við risaskref í sumar

Orða Antony við risaskref í sumar
433Sport
Í gær

Arsenal sagt hafa virkjað samtalið

Arsenal sagt hafa virkjað samtalið
433Sport
Í gær

Unnusti hennar í sviðsljósinu daglega en hún slær í gegn fyrir þennan magnaða hæfileika

Unnusti hennar í sviðsljósinu daglega en hún slær í gegn fyrir þennan magnaða hæfileika