fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025
433Sport

Carragher hjólar í leikmenn Liverpool fyrir þetta – „Það er ófyrirgefanlegt“

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 23. ágúst 2022 08:46

Jamie Carragher / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jamie Carragher, Liverpool-goðsögn og sérfræðingur á Sky Sports, vanda sínum mönnum ekki kveðjurnar eftir 2-1 tap gegn Manchester United á Old Trafford í gær.

Liverpool er aðeins með tvö stig eftir þrjá leiki í ensku úrvalsdeildinni, stigi minna en United.

„Liverpool var ekki tilbúið í nágrannaslag og það er ófyrirgefanlegt. Jurgen Klopp þarf að hafa áhyggjur af því,“ segir Carragher.

Manchester City og Liverpool hafa barist um Englandsmeistaratitilinn síðasta ár. Liverpool er nú strax fimm stigum á eftir City.

„Mér finnst bilið á milli Liverpool og City strax orðið stórt, þegar ég hugsa um gæði City. Liverpool getur hins vegar ekki verið að hugsa um Man City núna,“ segir Carragher.

„Liverpool þarf að koma sér aftur á beinu brautina. Þeir hafa átt mjög slæma byrjun. Maður býst ekki við þessu af þeim. Þeir hafa sett sér háar væntingar en eru milljón mílum frá þeim núna.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Liverpool á eftir fyrrum leikmanni Arsenal

Liverpool á eftir fyrrum leikmanni Arsenal
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Solskjær ráðinn í áhugavert starf

Solskjær ráðinn í áhugavert starf
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Lögsækja Manchester United vegna starfsmanns sem sakaður er um barnaníð

Lögsækja Manchester United vegna starfsmanns sem sakaður er um barnaníð
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hóta lögsókn ef enska deildin gerir þessar breytingar – „Okkur líður eins og við séum að ganga sofandi inn í stórslys“

Hóta lögsókn ef enska deildin gerir þessar breytingar – „Okkur líður eins og við séum að ganga sofandi inn í stórslys“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United sagt fylgjast vel með pirruðum leikmanni Dortmund

United sagt fylgjast vel með pirruðum leikmanni Dortmund
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Forsetinn tjáir sig um lífstíl Lamine Yamal

Forsetinn tjáir sig um lífstíl Lamine Yamal
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Liverpool að skoða lausn til að missa Konate ekki frítt

Liverpool að skoða lausn til að missa Konate ekki frítt
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ingi ráðinn til KSÍ

Ingi ráðinn til KSÍ