fbpx
Sunnudagur 04.maí 2025
433Sport

Liverpool vinnur aldrei deildina með þessa tvo í byrjunarliðinu

Victor Pálsson
Sunnudaginn 21. ágúst 2022 19:51

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool mun aldrei vinna ensku úrvalsdeildina með Nat Phillips og James Milner í byrjunarliði sínu segir sparkspekingurinn og fyrrum leikmaðurinn Paul Merson.

Báðir þessir leikmenn spiluðu gegn Crystal Palace á mánudaginn er Liverpool gerði óvænt 1-1 jafntefli á heimavelli.

Milner er í raun goðsögn í enska boltanum og fékk kallið þar sem margir leikmenn liðsins eru á meiðslalistanum þessa stundina.

Merson er þó á því máli að ef Milner og varnarmaðurinn Phillips fái að byrja mikið fleiri leiki í vetur að Liverpool eigi ekki möguleika á titlinum.

,,Eins og staðan er þá er Liverpool með mörg vandamál og þeir virðast ekki vera nógu góðir. Þú munt ekki vinna deildina með James Milner og Nat Phillips í byrjunarliðinu,“ sagði Merson.

,,Ég ber mikla virðingu fyrir Milner en á þessum stað á ferlinum, hann ætti bara að spila þegar Liverpool getur hvílt. Það er ekki séns að hann eigi að byrja leiki í hverri viku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

England: Manchester United tapaði í sjö marka leik

England: Manchester United tapaði í sjö marka leik
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Byrjunarlið Chelsea og Liverpool – Sterk lið mætast

Byrjunarlið Chelsea og Liverpool – Sterk lið mætast
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Nefnir þrjár stjörnur og segist hafa verið í sama gæðaflokki þrátt fyrir engin tækifæri – ,,Þeir voru ekki betri en ég“

Nefnir þrjár stjörnur og segist hafa verið í sama gæðaflokki þrátt fyrir engin tækifæri – ,,Þeir voru ekki betri en ég“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Segir Carragher að hætta að orða Liverpool við aðra bakverði – ,,Hjálpið mér í að skapa sömu umræðu sem var í kringumn Mo og Virgil“

Segir Carragher að hætta að orða Liverpool við aðra bakverði – ,,Hjálpið mér í að skapa sömu umræðu sem var í kringumn Mo og Virgil“