fbpx
Miðvikudagur 07.maí 2025
433Sport

Ísak Snær segir HK-inga hafa ráðist á systur sínar – ,,Spörkuðu í þær af því þær voru í Breiðabliks treyjum“

Victor Pálsson
Föstudaginn 19. ágúst 2022 22:22

Mynd/Helgi Viðar

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ísak Snær Þorvaldsson, leikmaður Breiðabliks, greindi frá sorglegu atviki á Twitter í kvöld eftir leik liðsins við HK í Mjólkurbikarnum.

Leikið var í Kórnum í kvöld en Breiðablik vann leikinn með einu marki gegn engu og það mark skoraði Omar Sowe.

Ísak segir frá því að stuðningsmenn HK hafi ráðist að systrum sínum í kvöld þar sem þær klæddust treyjum Breiðabliks á leiknum.

,,Allt respect fyrir HK-ingum í skítnum eftir að hopur af strákum réðust á 7 ára systur mínar og spörkuðu í þær af því þær voru í Breiðablik treyjum vona að @HK_Kopavogur rifi sig í gang varðandi stuðningsmenn!!“ skrifar Ísak á Twitter í kvöld.

Algjörlega óásættanleg framkoma hjá ákveðnum stuðningsmönnum HK og heimtar Ísak að eitthvað verði gert í málunum.

Ísak hefur ekki leikið með Blikum undanfarið vegna höfuðmeiðsla og er hans sárt saknað í sókn liðsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tvær breytingar í Bestu deildunum – Einn leikur færður um dag og hinn fer fram snemma dags vegna körfubolta

Tvær breytingar í Bestu deildunum – Einn leikur færður um dag og hinn fer fram snemma dags vegna körfubolta
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Minnast Guðjóns sem féll frá allt of snemma –  „Hann hafði orkuna og viljan, og mikla ástríðu“

Minnast Guðjóns sem féll frá allt of snemma –  „Hann hafði orkuna og viljan, og mikla ástríðu“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Kristófer lýsir raunum sínum eftir viku á gjörgæslu – „Maður veit aldrei hvað getur gerst í lífinu“

Kristófer lýsir raunum sínum eftir viku á gjörgæslu – „Maður veit aldrei hvað getur gerst í lífinu“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Gleðin tók völd í klefanum hjá Glódísi – Söngur og dans þeirra vekur athygli

Gleðin tók völd í klefanum hjá Glódísi – Söngur og dans þeirra vekur athygli
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Real Madrid ætlar að kaupa sex leikmenn í sumar og margir koma til greina

Real Madrid ætlar að kaupa sex leikmenn í sumar og margir koma til greina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Bilun í beinni – Inter komið í úrslit Meistaradeildarinnar eftir magnað einvígi gegn Barcelona

Bilun í beinni – Inter komið í úrslit Meistaradeildarinnar eftir magnað einvígi gegn Barcelona
433Sport
Í gær

Tjáir sig um skilnaðinn – „Ef þetta hefði verið undir mér komið þá hefði ég bara verið óhamingjusamur“

Tjáir sig um skilnaðinn – „Ef þetta hefði verið undir mér komið þá hefði ég bara verið óhamingjusamur“
433Sport
Í gær

Yfirgaf veitingastað pöddufullur og nú vill fólkið að hann selji hlut sinn í hvelli

Yfirgaf veitingastað pöddufullur og nú vill fólkið að hann selji hlut sinn í hvelli