fbpx
Miðvikudagur 07.maí 2025
433Sport

Óskar Hrafn: Eins og það séu 4000 manns hérna með 700 trommur

Victor Pálsson
Föstudaginn 19. ágúst 2022 22:10

Mynd/Helgi Viðar

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, ræddi við RÚV í kvöld eftir sigur á HK í 8-liða úrslitum Mjólkurbikars karla.

Óskar og hans menn unnu 1-0 sigur í Kórnum en Lengjudeildarliðið stóð vel í toppliði Bestu deildarinnar.

Óskar segir að verkefnið væri alltaf að fara vera erfitt og bendir á að það sé alltaf erfitt að spila í Kórnum.

,,Þetta var erfitt og við vissum það allan tímann að þessi leikur væri að fara vera erfiður. HK er erfitt heim að sækja. Þetta eru bikarleikir og sama hvaða deild þeir eru í þá hefur það rosalega litla þýðingu,“ sagði Óskar við RÚV.

,,Þetta er erfiður völlur og hefur verið undanfarin ár og við vorum meðvitaðir um það að þetta yrði erfitt verkefni.“

,,Spilamennskan okkar var ekki góð, við klúðruðum mörgum stöðum þar sem við gátum gert út um leikinn. HK gerði hlutina erfiða fyrir okkur og hótuðu því að gera okkur grikk.“

,,Völlurinn var frábær ekkert út á hann að setja, blautur allan tímann. Það er bara eitthvað við andrúmsloftið sem er skemmtilegt og tense eins og maður getur upplifað að þjálfa handbolta eða körfubolta. Það er eins og það séu 3000-4000 manns með 700 trommur þarna svo það er rosalega gaman að spila hér.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tvær breytingar í Bestu deildunum – Einn leikur færður um dag og hinn fer fram snemma dags vegna körfubolta

Tvær breytingar í Bestu deildunum – Einn leikur færður um dag og hinn fer fram snemma dags vegna körfubolta
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Minnast Guðjóns sem féll frá allt of snemma –  „Hann hafði orkuna og viljan, og mikla ástríðu“

Minnast Guðjóns sem féll frá allt of snemma –  „Hann hafði orkuna og viljan, og mikla ástríðu“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Kristófer lýsir raunum sínum eftir viku á gjörgæslu – „Maður veit aldrei hvað getur gerst í lífinu“

Kristófer lýsir raunum sínum eftir viku á gjörgæslu – „Maður veit aldrei hvað getur gerst í lífinu“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Gleðin tók völd í klefanum hjá Glódísi – Söngur og dans þeirra vekur athygli

Gleðin tók völd í klefanum hjá Glódísi – Söngur og dans þeirra vekur athygli
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Real Madrid ætlar að kaupa sex leikmenn í sumar og margir koma til greina

Real Madrid ætlar að kaupa sex leikmenn í sumar og margir koma til greina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Bilun í beinni – Inter komið í úrslit Meistaradeildarinnar eftir magnað einvígi gegn Barcelona

Bilun í beinni – Inter komið í úrslit Meistaradeildarinnar eftir magnað einvígi gegn Barcelona
433Sport
Í gær

Tjáir sig um skilnaðinn – „Ef þetta hefði verið undir mér komið þá hefði ég bara verið óhamingjusamur“

Tjáir sig um skilnaðinn – „Ef þetta hefði verið undir mér komið þá hefði ég bara verið óhamingjusamur“
433Sport
Í gær

Yfirgaf veitingastað pöddufullur og nú vill fólkið að hann selji hlut sinn í hvelli

Yfirgaf veitingastað pöddufullur og nú vill fólkið að hann selji hlut sinn í hvelli