fbpx
Fimmtudagur 11.september 2025
433Sport

Sjáðu húðflúr Aubameyang sem yrði engan veginn vinsælt hjá stuðningsmönnum Chelsea

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 18. ágúst 2022 16:00

Aubameyang á einni af lúxusbifreiðinni sinni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Svo gæti farð að Pierre-Emerick Aubameyang gangi í raðir Chelsea áður en félagaskiptaglugganum verður lokað um mánaðarmótin.

Hinn 33 ára gamli Aubameyang gekk í raðir Barcelona í janúar. Hann gæti hins vegar verið á förum frá félaginu vegna fjárhagsvandræða sem það er í.

Aubameyang þekkir ensku úrvalsdeildina vel. Hann lék áður þar með Arsenal. Hann var meira að segja fyrirliði Lundúnaliðsins.

Það var hins vegar nokkuð fjaðrafok í kringum brottför Gabonmannsins frá Arsenal. Hann hafði misst fyrirliðabandið hjá Mikel Arteta, stjóra liðsins.

Þrátt fyrir það er Aubameyang með húðflúr af sér í búningi Arsenal, ásamt börnum sínum.

Glöggir hafa velt þessu fyrir sér undanfarna daga, en mynd af húðflúrinu má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Faðir Oscars ákærður

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Breska ríkisútvarpið talar um hrylling og telja að starf Heimis sé í verulegri hættu

Breska ríkisútvarpið talar um hrylling og telja að starf Heimis sé í verulegri hættu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Áfall hjá City fyrir stórleik helgarinnar

Áfall hjá City fyrir stórleik helgarinnar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Grátbiður mömmu sína að hætta að ræða kynlífið sitt opinberlega

Grátbiður mömmu sína að hætta að ræða kynlífið sitt opinberlega
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum
Arftaki Mourinho klár
433Sport
Í gær

Birtir myndir sem vekja mikla athygli: Vakti furðu í barnaafmæli um daginn – Nú birtir hún mynd af sér án fata

Birtir myndir sem vekja mikla athygli: Vakti furðu í barnaafmæli um daginn – Nú birtir hún mynd af sér án fata
433Sport
Í gær

Meiðsli Delap töluvert alvarlegri en talið var fyrst

Meiðsli Delap töluvert alvarlegri en talið var fyrst