fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu húðflúr Aubameyang sem yrði engan veginn vinsælt hjá stuðningsmönnum Chelsea

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 18. ágúst 2022 16:00

Aubameyang á einni af lúxusbifreiðinni sinni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Svo gæti farð að Pierre-Emerick Aubameyang gangi í raðir Chelsea áður en félagaskiptaglugganum verður lokað um mánaðarmótin.

Hinn 33 ára gamli Aubameyang gekk í raðir Barcelona í janúar. Hann gæti hins vegar verið á förum frá félaginu vegna fjárhagsvandræða sem það er í.

Aubameyang þekkir ensku úrvalsdeildina vel. Hann lék áður þar með Arsenal. Hann var meira að segja fyrirliði Lundúnaliðsins.

Það var hins vegar nokkuð fjaðrafok í kringum brottför Gabonmannsins frá Arsenal. Hann hafði misst fyrirliðabandið hjá Mikel Arteta, stjóra liðsins.

Þrátt fyrir það er Aubameyang með húðflúr af sér í búningi Arsenal, ásamt börnum sínum.

Glöggir hafa velt þessu fyrir sér undanfarna daga, en mynd af húðflúrinu má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Valur fær styrktarþjálfara frá Fram – Hefur starfað fyrir stór félög

Valur fær styrktarþjálfara frá Fram – Hefur starfað fyrir stór félög
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Mætti á sína fyrstu æfingu í tíu mánuði

Mætti á sína fyrstu æfingu í tíu mánuði
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mjög óvænt skref í lífinu: Dómari þegar fegursta kona í heimi verður kjörin – „Við elskum að sjá fallegar konur“

Mjög óvænt skref í lífinu: Dómari þegar fegursta kona í heimi verður kjörin – „Við elskum að sjá fallegar konur“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Carragher meinaður aðgangur að heimavelli City í vikunni – UEFA og City vilja ekki tjá sig

Carragher meinaður aðgangur að heimavelli City í vikunni – UEFA og City vilja ekki tjá sig
433Sport
Í gær

Roy Keane baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þeim að líta í spegil

Roy Keane baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þeim að líta í spegil
433Sport
Í gær

Magnús Már gerir langan samning í Mosfellsbæ – Ætla beint aftur upp

Magnús Már gerir langan samning í Mosfellsbæ – Ætla beint aftur upp