fbpx
Fimmtudagur 11.september 2025
433Sport

Forest er ekkert að grínast – Greiða hátt í átta milljarða fyrir nýjan leikmann

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 18. ágúst 2022 13:22

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nottingham Forest er nálægt því að ganga frá kaupum á Morgan Gibbs-White frá Wolves. Mun félagið greiða 44,5 milljónir punda fyrir leikmanninn.

Það er David Ornstein á The Athletic sem greinir frá þessu.

Gangi skiptin eftir verður Gibbs-White sá dýrasti í sögu Forest.

Miðjumaðurinn 22 ára gamli starfaði með Steve Cooper, stjóra Forest, hjá landsliði Englands í undir 17 ára flokki á sínum tíma. Varð liðið til að mynda heimsmeistari 2017.

Forest er nýliði í ensku úrvalsdeildinni og hefur félagið verið ansi virkt á félagaskiptamarkaðnum í sumar. Gibbs-White verður sextándi leikmaðurinn sem kemur til félagsins í sumar.

Forest er með þrjú stig eftir fyrstu tvo leiki sína í ensku úrvalsdeildinni. Liðið tapaði 2-0 gegn Newcastle í fyrstu umferð en vann ansi sterkan 1-0 sigur á West Ham í síðustu umferð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Faðir Oscars ákærður

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Breska ríkisútvarpið talar um hrylling og telja að starf Heimis sé í verulegri hættu

Breska ríkisútvarpið talar um hrylling og telja að starf Heimis sé í verulegri hættu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Áfall hjá City fyrir stórleik helgarinnar

Áfall hjá City fyrir stórleik helgarinnar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Grátbiður mömmu sína að hætta að ræða kynlífið sitt opinberlega

Grátbiður mömmu sína að hætta að ræða kynlífið sitt opinberlega
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum
Arftaki Mourinho klár
433Sport
Í gær

Birtir myndir sem vekja mikla athygli: Vakti furðu í barnaafmæli um daginn – Nú birtir hún mynd af sér án fata

Birtir myndir sem vekja mikla athygli: Vakti furðu í barnaafmæli um daginn – Nú birtir hún mynd af sér án fata
433Sport
Í gær

Meiðsli Delap töluvert alvarlegri en talið var fyrst

Meiðsli Delap töluvert alvarlegri en talið var fyrst