fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
433Sport

Gríðarlega vonsvikinn eftir nýjustu fréttirnar af fyrrum vonarstjörnunni – ,,Tvö eða þrjú skref niður á við“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 17. ágúst 2022 21:41

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ally McCoist, goðsögn í skoskri knattspyrnu, hefur tjáð sig um stöðu miðjumannsins Dele Alli.

Alli er í dag orðaður við Besiktas í Tyrklandi en hann hefur ekki náð sér á strik í langan tíma bæði hjá Tottenham og síðast Everton.

McCoist vonar innilega að Alli endi ekki í Tyrklandi en hann var á sínum tíma ein af vonarstjörnum Englands áður en hlutirnir fóru úrskeiðis.

,,Ég er mjög vonsvikinn með að heyra orðrómana um Tyrkland. Ég bjóst við ða hann myndi koma ferlinum aftur af stað og að Frank Lampard myndi gefa honum tækifæri á að gera það,“ sagði McCoist.

,,Everton er í vandræðum og þarf allt sem er til staðar til að komast í gang. Augljóslega var Dele Alli ekki nógu góður til ða komast í byrjunarliðið sem er sorglegt.“

,,Hann hefur valdið svo miklum vonbrigðum, ég vil ekki vanvirða tyrknensku deildina en það er skref niður á við. Enska úrvalsdeildin er sú besta í heimi og þetta eru tvö eða þrjú skref niður á við.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United sagt fylgjast vel með pirruðum leikmanni Dortmund

United sagt fylgjast vel með pirruðum leikmanni Dortmund
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Forsetinn tjáir sig um lífstíl Lamine Yamal

Forsetinn tjáir sig um lífstíl Lamine Yamal
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Liverpool að skoða lausn til að missa Konate ekki frítt

Liverpool að skoða lausn til að missa Konate ekki frítt
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ingi ráðinn til KSÍ

Ingi ráðinn til KSÍ
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arsenal að ráða mann sem hefur náð ótrúlegum árangri – Uppgötvaði Kvaratskhelia og fleiri góða

Arsenal að ráða mann sem hefur náð ótrúlegum árangri – Uppgötvaði Kvaratskhelia og fleiri góða
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Virtur blaðamaður varpar sprengju um Guardiola

Virtur blaðamaður varpar sprengju um Guardiola
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Elvar rak upp stór augu er hann skoðaði aðstæður í Bakú – Gæti orðið óþægilegt fyrir Arnar

Elvar rak upp stór augu er hann skoðaði aðstæður í Bakú – Gæti orðið óþægilegt fyrir Arnar