fbpx
Laugardagur 03.maí 2025
433Sport

2. deild: Njarðvík með sigur á Haukum – Völsungur setur pressu á Þrótt

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 17. ágúst 2022 21:15

Mynd: Njarðvík

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Njarðvík mun að öllum líkindum spila í Lengjudeildinni næsta sumar en liðið hefur spilað glimrandi vel í 2. deildinni á þessu tímabili.

Njarðvík vann sterkan 2-1 útisigur á Haukum í kvöld og á sama tíma missteig Þróttur sig í öðru sætinu.

Njar ðvík er með 43 stig á toppnum og er 11 stigum frá Völsungi sem situr í þriðja sætinu.

Völsungur á enn möguleika á öðru sætinu og er aðeins fjórum stigum á eftir Þrótturum þegar 17 umferðir eru búnar.

Hér fyrir neðan má sjá úrslit kvöldsins í 2. deildinni.

Haukar 1 – 2 Njarðvík
1-0 Kristófer Dan Þórðarson
1-1 Ari Már Andrésson
1-2 Sölvi Björnsson

Magni 1 – 2 KF
0-1 Sævar Gylfason
1-1 Guðni Sigþórsson
1-2 Sævar Þór Fylkisson

Reynir S. 0 – 0 ÍR

Víkingur Ó. 3 – 3 Þróttur R.
0-1 Ernest Slupski
1-1 Andri Þór Sólbergsson
2-1 Luis Romero Jorge
3-1 Andri Þór Sólbergsson
3-2 Hinrik Harðarson
3-3 Hikrik Harðarson

Völsungur 2 – 1 Ægir
1-0 Rafnar Máni Gunnarsson
1-1 Anton Breki Viktorsson
2-1 Áki Sölvason

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sorgmæddir eftir að hafa heyrt af brottförinni – ,,Stundum er það þannig í lífinu“

Sorgmæddir eftir að hafa heyrt af brottförinni – ,,Stundum er það þannig í lífinu“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Opinn fyrir því að framlengja á Anfield

Opinn fyrir því að framlengja á Anfield
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hrafnkell las yfir stórstjörnunni eftir umdeilda útlitsbreytingu hans – „Eitthvað það dónalegasta og ógeðslegasta sem ég hef séð“

Hrafnkell las yfir stórstjörnunni eftir umdeilda útlitsbreytingu hans – „Eitthvað það dónalegasta og ógeðslegasta sem ég hef séð“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Viðurkennir að Liverpool sé á öðrum stað í dag – Vonar að stjórnin taki þá til fyrirmyndar í sumar

Viðurkennir að Liverpool sé á öðrum stað í dag – Vonar að stjórnin taki þá til fyrirmyndar í sumar
433Sport
Í gær

Uppljóstrar um skilaboð sem hann fékk frá Klopp um síðustu helgi

Uppljóstrar um skilaboð sem hann fékk frá Klopp um síðustu helgi
433Sport
Í gær

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Viktor Unnar mætir og fer yfir sviðið

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Viktor Unnar mætir og fer yfir sviðið