fbpx
Sunnudagur 28.desember 2025
433Sport

City festir kaup á vinstri bakverði

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 16. ágúst 2022 10:21

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sergio Gomez er mættur til Manchester City. Félagið hefur staðfest komu hans.

Þessi 21 árs gamli vinstri bakvörður kemur til City frá Anderlecht.

City borgar 11 milljónir punda fyrir leikmanninn, sem skrifar undir fjögurra ára samning.

Gomez var aðeins í eitt tímabil hjá belgíska félaginu en hann kom frá Dortmund í fyrra. Spánverjinn átti afar góða leiktíð með Anderlecht. Gomez skoraði sex mörk og lagði upp tólf í 39 leikjum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Garner aftur til United?

Garner aftur til United?
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Voru fréttirnar af Gylfa forsmekkurinn af því sem koma skal? – „Mjög dularfullar ákvarðanir“

Voru fréttirnar af Gylfa forsmekkurinn af því sem koma skal? – „Mjög dularfullar ákvarðanir“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

England: Watkins tryggði Villa öll stigin gegn Chelsea

England: Watkins tryggði Villa öll stigin gegn Chelsea
433Sport
Í gær

Mbappe mætti í treyju fyrrum liðsfélaga

Mbappe mætti í treyju fyrrum liðsfélaga
433Sport
Í gær

Fengi miklu meiri gagnrýni ef hann væri ekki í Liverpool

Fengi miklu meiri gagnrýni ef hann væri ekki í Liverpool
433Sport
Í gær

Hefur reynt allt til að hjálpa Jesus á erfiðum tímum

Hefur reynt allt til að hjálpa Jesus á erfiðum tímum