fbpx
Fimmtudagur 08.maí 2025
433Sport

Veðbankar byrjaðir að borga þeim sem töldu Ten Hag fá sparkið fyrst

Victor Pálsson
Sunnudaginn 14. ágúst 2022 10:00

Ten Hag.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ýmsir veðbankar á Englandi eru byrjaðir að borga þeim sem veðjuðu á að Erik ten Hag yrði rekinn fyrstur allra í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu.

Ten Hag hefur byrjað skelfilega með Man Utd en hann tók við keflinu hjá félaginu í sumar eftir góð ár hjá Ajax.

Byrjunin í Manchester hefur verið hörmuleg en liðið tapaði fyrsta leik sínum heima gegn Brighton og í gær 4-0 gegn Brentford.

Paddy Power er á meðal þeirra sem eru byrjaðir að borga þeim sem töldu Ten Hag verða þann fyrsta til að taka poka sinn á tímabilinu.

Ten Hag mun þó væntanlega fá mun meiri tíma í starfinu en hann tekur við erfiðu búi þar sem hlutirnir virka ekki í lagi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Talið að rosalegt sumar sé framundan í Sádí – Þessi nöfn eru á blaði

Talið að rosalegt sumar sé framundan í Sádí – Þessi nöfn eru á blaði
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum
Missir af EM
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þekkir bellibrögð Real Madrid vel og ætlar ekki að leyfa þessu að gerast

Þekkir bellibrögð Real Madrid vel og ætlar ekki að leyfa þessu að gerast
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Skoðuðu þann möguleika að ráða Arteta til starfa

Skoðuðu þann möguleika að ráða Arteta til starfa
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Miðjumaður Liverpool mjög eftirsóttur

Miðjumaður Liverpool mjög eftirsóttur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tvær breytingar í Bestu deildunum – Einn leikur færður um dag og hinn fer fram snemma dags vegna körfubolta

Tvær breytingar í Bestu deildunum – Einn leikur færður um dag og hinn fer fram snemma dags vegna körfubolta
433Sport
Í gær

Minnast Guðjóns sem féll frá allt of snemma –  „Hann hafði orkuna og viljan, og mikla ástríðu“

Minnast Guðjóns sem féll frá allt of snemma –  „Hann hafði orkuna og viljan, og mikla ástríðu“