fbpx
Miðvikudagur 10.september 2025
433Sport

Grunur leikur á að hann hafi haldið framhjá Shakira – Pique fann ástina á nýjan leik

433
Fimmtudaginn 11. ágúst 2022 11:07

Piqué og söngkonan Shakira á góðri stundu. Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ekki eru nema nokkrar vikur síðan Gerard Pique leikmaður Barcelona og söngkonan Shakira greindu frá því að ástarsamband þeirra væri á enda.

Nú greina spænskir miðlar frá því að Pique hafi í nokkra mánuði átt í ástarsambandi við stúlku sem vinnur hjá honum.

Clara Chia Marti er 23 ára gömul og vinnur hjá Kosmos fyrirtæki í eigu Pique.

„Þetta kemur Shakira á óvart og ýtir undir það að mögulega hafi þetta byrjað þegar samband þeirra var í gangi,“ segir í umfjöllun blaða.

Shakira og Pique greindu frá því í júní að samband þeirra væri á enda en saman eiga þau tvö börn. Parið var saman í tólf ár.

Shakira er ein frægasta og tekjuhæsta söngkona í heimi en Pique hefur átt frábæran fótboltaferil og er sagður góður viðskiptamaður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Athyglisverð uppákoma í Frakklandi fyrir leik Íslands

Athyglisverð uppákoma í Frakklandi fyrir leik Íslands
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Andri Lucas og Daníel Tristan ekki einu bræðurnir á vellinum í kvöld

Andri Lucas og Daníel Tristan ekki einu bræðurnir á vellinum í kvöld
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Svona er talið að Postecoglou muni stilla upp byrjunarliði Forest

Svona er talið að Postecoglou muni stilla upp byrjunarliði Forest
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

„Þá gætum við allt eins sleppt þessu“

„Þá gætum við allt eins sleppt þessu“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Allt að 200 Íslendingar í París í kvöld

Allt að 200 Íslendingar í París í kvöld
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arnar útskýrir áhrifin sem fjarvera Alberts hefur

Arnar útskýrir áhrifin sem fjarvera Alberts hefur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjö stór nöfn sem Marinakis er með á blaði fyrir starfið hjá Forest – Rak Nuno í gærkvöldi

Sjö stór nöfn sem Marinakis er með á blaði fyrir starfið hjá Forest – Rak Nuno í gærkvöldi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Veltir fyrir sér ummælum Arnars – Þýða þau að óvænt tíðindi séu í kortunum?

Veltir fyrir sér ummælum Arnars – Þýða þau að óvænt tíðindi séu í kortunum?