fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

City reynir nú að kaupa bakvörð Dortmund

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 10. ágúst 2022 17:00

Raphael Guerreiro Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City hefur áhuga á því að fá Raphael Guerreiro bakvörð Dortmund í sínar raðir. Sky Sports segir frá.

City ætlaði að kaupa Marc Cucurella frá Brighton en neitaði að borga uppsett verð og hann fór til Chelsea.

Guerreiro er 28 ára gamall bakvörður frá Portúgal en Pep Guardiola vill styrkja þá stöðu.

City er að kaupa Sergio Gomez frá Anderlecht sem einnig er vinstri bakvörður en hann er hugsaður til framtíðar.

Guerreiro hefur spilað 189 leiki fyrir Dortmund, skorað 34 mörk og lagt upp 37 frá því að hann kom árið 2016.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ronaldo hrósar Arsenal í hástert – Var nálægt því að fara til félagsins

Ronaldo hrósar Arsenal í hástert – Var nálægt því að fara til félagsins
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Er orðinn Sir David Beckham

Er orðinn Sir David Beckham
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Íslands fékk mjög erfiðan drátt í undankeppni HM

Íslands fékk mjög erfiðan drátt í undankeppni HM
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vonleysi yfir Eddie Howe – Segir þetta vanta í lið Newcastle

Vonleysi yfir Eddie Howe – Segir þetta vanta í lið Newcastle
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Van Dijk hefur engan áhuga á að tala við Trent fyrir leik

Van Dijk hefur engan áhuga á að tala við Trent fyrir leik
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“