fbpx
Sunnudagur 04.maí 2025
433Sport

Svíarnir staðfesta komu Arnórs Ingva frá Bandaríkjunum

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 10. ágúst 2022 14:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnór Ingvi Traustason er mættur aftur til Svíþjóðar og hefur skrifað undir samning hjá Norrköping. Sænska félagið hefur staðfest þetta.

Arnór kemur til Svíþjóðar frá New England í Bandaríkjunum þar sem hann hefur verið síðustu ár.

Arnór verður þriðji Íslendingurinn sem Norrköping fær í sumar en áður höfðu Arnór Sigurðsson og Andri Lucas Guðjohnsen samið við félagið. Fyrir voru Ari Freyr Skúlason og Jóhannes Kristinn Bjarnason í herbúðum liðsins.

Arnór lék með Norrköping frá 2014 til 2016 en fór þaðan til Austurríkis. Hann snéri svo aftur til Svíþjóðar og lék með Malmö áður en hann hélt til Boston í Bandaríkjunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sorgmæddir eftir að hafa heyrt af brottförinni – ,,Stundum er það þannig í lífinu“

Sorgmæddir eftir að hafa heyrt af brottförinni – ,,Stundum er það þannig í lífinu“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Opinn fyrir því að framlengja á Anfield

Opinn fyrir því að framlengja á Anfield
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hrafnkell las yfir stórstjörnunni eftir umdeilda útlitsbreytingu hans – „Eitthvað það dónalegasta og ógeðslegasta sem ég hef séð“

Hrafnkell las yfir stórstjörnunni eftir umdeilda útlitsbreytingu hans – „Eitthvað það dónalegasta og ógeðslegasta sem ég hef séð“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Viðurkennir að Liverpool sé á öðrum stað í dag – Vonar að stjórnin taki þá til fyrirmyndar í sumar

Viðurkennir að Liverpool sé á öðrum stað í dag – Vonar að stjórnin taki þá til fyrirmyndar í sumar
433Sport
Í gær

Uppljóstrar um skilaboð sem hann fékk frá Klopp um síðustu helgi

Uppljóstrar um skilaboð sem hann fékk frá Klopp um síðustu helgi
433Sport
Í gær

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Viktor Unnar mætir og fer yfir sviðið

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Viktor Unnar mætir og fer yfir sviðið