fbpx
Laugardagur 03.maí 2025
433Sport

Sjáðu atvikið: Haaland beðinn um að hætta að blóta en var ekki lengi að gleyma sér

Victor Pálsson
Sunnudaginn 7. ágúst 2022 20:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erling Haaland skoraði tvö mörk fyrir Manchester City í dag sem vann West Ham 2-0 í ensku úrvalsdeildinni.

Haaland byrjar virkilega vel á Englandi en hann kom til Man City frá Dortmund í sumar.

Eftir leikinn gerðist ansi skondið atvik er Haaland ræddi við Geoff Shreeves, fréttamann Sky Sports.

Haaland blótaði fyrst einu sinni í viðtalinu sem varð til þess að Shreeves sagði honum að passa tunguna.

Haaland baðst afsökunar og blótaði svo óvart strax aftur í kjölfarið og fóru þeir félagar að hlæja.

Þetta má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Liverpool leikur sinn síðasta leik á ferlinum á morgun

Fyrrum leikmaður Liverpool leikur sinn síðasta leik á ferlinum á morgun
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Leggur til að Ödegaard verði sviptur fyrirliðabandinu hjá Arsenal

Leggur til að Ödegaard verði sviptur fyrirliðabandinu hjá Arsenal
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stórlið vill kaupa Antony frá United í sumar – Búnir að setja upp verðmiða

Stórlið vill kaupa Antony frá United í sumar – Búnir að setja upp verðmiða
433Sport
Í gær

Ofurparið slítur sambandinu – Hún er sögð sú kynþokafyllsta í heimi

Ofurparið slítur sambandinu – Hún er sögð sú kynþokafyllsta í heimi
433Sport
Í gær

Sjáðu markið – Jóhann Berg í stuði í Sádí Arabíu í gær

Sjáðu markið – Jóhann Berg í stuði í Sádí Arabíu í gær
433Sport
Í gær

Fær engin tækifæri í London og er orðaður við óvænt félag

Fær engin tækifæri í London og er orðaður við óvænt félag