fbpx
Föstudagur 15.ágúst 2025
433Sport

Sjáðu atvikið: Haaland beðinn um að hætta að blóta en var ekki lengi að gleyma sér

Victor Pálsson
Sunnudaginn 7. ágúst 2022 20:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erling Haaland skoraði tvö mörk fyrir Manchester City í dag sem vann West Ham 2-0 í ensku úrvalsdeildinni.

Haaland byrjar virkilega vel á Englandi en hann kom til Man City frá Dortmund í sumar.

Eftir leikinn gerðist ansi skondið atvik er Haaland ræddi við Geoff Shreeves, fréttamann Sky Sports.

Haaland blótaði fyrst einu sinni í viðtalinu sem varð til þess að Shreeves sagði honum að passa tunguna.

Haaland baðst afsökunar og blótaði svo óvart strax aftur í kjölfarið og fóru þeir félagar að hlæja.

Þetta má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Arteta lét leikmenn kjósa í gær – Odegaard heldur fyrirliðabandinu

Arteta lét leikmenn kjósa í gær – Odegaard heldur fyrirliðabandinu
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fjórir af þeim fimm sem Amorim vildi burt eru enn hjá félaginu

Fjórir af þeim fimm sem Amorim vildi burt eru enn hjá félaginu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

City að lána norska undrabarnið til Boro

City að lána norska undrabarnið til Boro
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Carragher með sneið á Chelsea sem vekur mikla athygli

Carragher með sneið á Chelsea sem vekur mikla athygli
433Sport
Í gær

Enrique ekki refsað fyrir að slá til leikmanns

Enrique ekki refsað fyrir að slá til leikmanns
433Sport
Í gær

Var að missa vitið eftir að hafa flutt í nýtt land – Þakklátur foreldrunum sem sýndu mikinn stuðning

Var að missa vitið eftir að hafa flutt í nýtt land – Þakklátur foreldrunum sem sýndu mikinn stuðning
433Sport
Í gær

Úr 100 milljónum niður í tvær milljónir

Úr 100 milljónum niður í tvær milljónir
433Sport
Í gær

Lykilmenn funda á Íslandi á næstu dögum

Lykilmenn funda á Íslandi á næstu dögum