fbpx
Laugardagur 03.maí 2025
433Sport

Hræðilegar fréttir fyrir Leicester sem hefur enn ekki keypt leikmann

Victor Pálsson
Sunnudaginn 7. ágúst 2022 16:55

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leicester City fékk virkilega slæmar fréttir um helgina en varnarmaðurinn Ricardo Pereira verður lengi frá.

Pereira sleit hásin í leik við Sevilla á undirbúningstímabilinu og verður nú frá í að minnsta kosti sex mánuði.

Bakvörðurinn hefði verið byrjunarliðsmaður hjá Leicester í vetur en hann mun ekkert taka þátt í fyrri helming deildarinnar.

Þessi 28 ára gamli leikmaður fór í aðgerð fyrir helgi en hann meiddist í síðasta leik Leicester á undirbúningstímabilinu.

Það hjálpar ekki að Leicester er eina liðið á Englandi sem hefur enn ekki bætt við sig leikmanni í sumarglugganum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

EM treyjan fyrir sumarið verður kynnt eftir viku

EM treyjan fyrir sumarið verður kynnt eftir viku
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Liverpool leikur sinn síðasta leik á ferlinum á morgun

Fyrrum leikmaður Liverpool leikur sinn síðasta leik á ferlinum á morgun
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Diallo birti skopmynd af Maguire eftir gærkvöldið – Líkti honum við einn þann besta

Diallo birti skopmynd af Maguire eftir gærkvöldið – Líkti honum við einn þann besta
433Sport
Í gær

Stórlið vill kaupa Antony frá United í sumar – Búnir að setja upp verðmiða

Stórlið vill kaupa Antony frá United í sumar – Búnir að setja upp verðmiða
433Sport
Í gær

Velta því fyrir sér hvað gekk á í hausnum hjá Ronaldo í gær – Var hann að tala við drauga?

Velta því fyrir sér hvað gekk á í hausnum hjá Ronaldo í gær – Var hann að tala við drauga?
433Sport
Í gær

Sjáðu markið – Jóhann Berg í stuði í Sádí Arabíu í gær

Sjáðu markið – Jóhann Berg í stuði í Sádí Arabíu í gær