fbpx
Laugardagur 03.maí 2025
433Sport

Segir Klopp hafa gert stór mistök í gær – Kostuðu þau sigurinn?

Victor Pálsson
Sunnudaginn 7. ágúst 2022 15:00

Salah og Nunez.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, gerði stór mistök í gær er hans menn gerðu 2-2 jafntefli við Fulham.

Þetta segir fyrrum miðjumaðurinn Jamie O’Hara en hann er þekktastur fyrir tíma sinn hjá Tottenham.

Darwin Nunez byrjaði 2-2 jafnteflið á bekknum í gær sem voru mistök af hálfu Klopp að sögn O’Hara en hann kom inná í seinni hálfleik og skoraði fyrra mark liðsins.

,,Þetta voru slæm úrslit fyrir Liverpool, þú gerir ekki jafntefli við Fulham í fyrsta leik tíambilsins ef þú vilt vinna titilinn,“ sagði O’Hara.

,,Að mínu mati þá þurfti Nunez að byrja þennan leik, þetta var mjög svekkjandi ákvörðun frá Jurgen Klopp.“

,,Hann kom inn af bekknum og lét til sín taka. Ef hann hefði byrjað hefði Liverpool örugglega unnið sannfærandi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

EM treyjan fyrir sumarið verður kynnt eftir viku

EM treyjan fyrir sumarið verður kynnt eftir viku
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Liverpool leikur sinn síðasta leik á ferlinum á morgun

Fyrrum leikmaður Liverpool leikur sinn síðasta leik á ferlinum á morgun
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Diallo birti skopmynd af Maguire eftir gærkvöldið – Líkti honum við einn þann besta

Diallo birti skopmynd af Maguire eftir gærkvöldið – Líkti honum við einn þann besta
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stórlið vill kaupa Antony frá United í sumar – Búnir að setja upp verðmiða

Stórlið vill kaupa Antony frá United í sumar – Búnir að setja upp verðmiða
433Sport
Í gær

Velta því fyrir sér hvað gekk á í hausnum hjá Ronaldo í gær – Var hann að tala við drauga?

Velta því fyrir sér hvað gekk á í hausnum hjá Ronaldo í gær – Var hann að tala við drauga?
433Sport
Í gær

Sjáðu markið – Jóhann Berg í stuði í Sádí Arabíu í gær

Sjáðu markið – Jóhann Berg í stuði í Sádí Arabíu í gær