fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Þýskaland: Bayern skoraði sex gegn Frankfurt

Victor Pálsson
Föstudaginn 5. ágúst 2022 20:56

Sadio Mane

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eintracht Frankfurt 1 – 6 Bayern
0-1 Joshua Kimmich(‘5)
0-2 Benjamin Pavard(’10)
0-3 Sadio Mane(’29)
0-4 Jamal Musiala(’35)
0-5 Serge Gnabry(’43)
1-5 Randal Kolo Muani(’64)
1-6 Jamal Musiala(’83)

Bayern Munchen valtaði yfir Eintracht Frankfurt í Þýskalandi í kvöld en um var að ræða fyrsta leik deildarinnar.

Opnunarleikurinn var stórskemmtilegur fyrir leikmenn Bayern sem skoruðu heil sex mörk gegn einu.

Sadio Mane komst á blað fyrir Bayern en hann gekk í raðir liðsins frá Liverpool í sumar.

Jamal Musiala skoraði einnig tvívegis fyrir Þýskalandsmeistarana sem byrja svo sannarlega af miklum krafti.

Robert Lewandowski var ekki saknað í sókninni í kvöld en hann gekk í raðir Barcelona í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag