fbpx
Fimmtudagur 17.júlí 2025
433Sport

Viðurkennir að það hefði verið gaman að mæta Özil – „Það eru vonbrigði“

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 3. ágúst 2022 17:55

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mesut Özil kom ekki með Istanbul Basaksehir til Íslands til að mæta Breiðabliki. Liðin eigast við í fyrri leik sínum í þriðju umferð undankeppni Sambandsdeildarinnar annað kvöld.

Özil er kominn stutt á veg í undirbúningi sínum fyrir komandi leiktíð í Tyrklandi og er að glíma við smávægileg meiðsli.

Höskuldur Gunnlaugsson, fyrirliði Breiðabliks, sat fyrir svörum á fréttamannafundi á Kópavogsvelli í dag. Hann viðurkenndi þar að það hefði verið gaman að mæta Özil.

„Það eru vonbrigði. Maður hefði viljað stimpla hann aðeins hérna á gervigrasinu,“ sagði Höskuldur.

Eins og flestir vita er Özil frægastur fyrir tíma sinn hjá Arsenal og Real Madrid. Þá varð hann heimsmeistari með þýska landsliðinu árið 2014.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Trump gripinn glóðvolgur við að stela og það með leyfi forsetans – Sjáðu myndbandið

Trump gripinn glóðvolgur við að stela og það með leyfi forsetans – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Mættu með borða til að mótmæla hegðun Gyokeres – „Ég græt ekki fyrir þá sem fara“

Mættu með borða til að mótmæla hegðun Gyokeres – „Ég græt ekki fyrir þá sem fara“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Færa stuðningsmönnum Arsenal frábærar fréttir

Færa stuðningsmönnum Arsenal frábærar fréttir
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Einn sá umdeildasti í bransanum vann sér inn stig með þessum ummælum – Sjáðu myndbandið

Einn sá umdeildasti í bransanum vann sér inn stig með þessum ummælum – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Íslenskir dómarar fá áhugavert verkefni í Evrópudeildinni

Íslenskir dómarar fá áhugavert verkefni í Evrópudeildinni
433Sport
Í gær

Napoli hættir við að kaupa Darwin

Napoli hættir við að kaupa Darwin
433Sport
Í gær

Liverpool skellir verðmiða á Konate ef hann fer í sumar

Liverpool skellir verðmiða á Konate ef hann fer í sumar
433Sport
Í gær

United frumsýnir nýjan varabúning sem fær misjöfn viðbrögð

United frumsýnir nýjan varabúning sem fær misjöfn viðbrögð