fbpx
Mánudagur 08.september 2025
433Sport

Segir frá því hvað hún myndi gera ef hún hitti Coleen úti á götu – Tapaði meiðyrðamáli gegn henni

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 3. ágúst 2022 16:30

Coleen Rooney og Rebekah Vardy.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rebekah Vardy tapaði á dögunum meiðyrðamáli sínu gegn Coleen Rooney. Fyrir þremur árum síðan taldi Coleen sig hafa komist að því að Rebekah væri að leka upplýsingum um sig og sína í enska götublaðið The Sun. 

Rebekah hefur ávallt neitað sök varðandi að hafa lekið upplýsingum um fjölskyldu Coleen Rooney í fjölmiðla og höfðaði í kjölfarið meiðyrðamál gegn Coleen sem hún að lokum tapaði. Orðspor hennar er nú sagt í molum.

Hún er þó ekki bitur út í Coleen, miðað við það sem hún sagði í viðtali við enska götublaðið The Sun. 

„Ef ég myndi hitta hana úti á götu myndi ég spyrja hana hvort hún vildi koma á kaffihús,“ segir Rebekah.

„Lífið er of stutt til að vera langrækinn og bitur út í einhvern. Það er ekki ég, ég er ekki þannig.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Allir æfðu í París
433Sport
Fyrir 2 dögum

„Við getum ekki beðið um mikið meira en þetta“

„Við getum ekki beðið um mikið meira en þetta“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hver er staðan á Alberti?

Hver er staðan á Alberti?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ísak Bergmann – „Búnir að tala mikið en núna sýndum við hvað við erum góðir“

Ísak Bergmann – „Búnir að tala mikið en núna sýndum við hvað við erum góðir“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þetta hafði íslenska þjóðin að segja um kvöldið – „Er ég að horfa á Barcelona eða?“

Þetta hafði íslenska þjóðin að segja um kvöldið – „Er ég að horfa á Barcelona eða?“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrsta byrjunarlið Arnars í undankeppni HM klárt – Elías í markinu og Mikael Egill byrjar

Fyrsta byrjunarlið Arnars í undankeppni HM klárt – Elías í markinu og Mikael Egill byrjar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Landsliðið mætir Sameinuðu arabísku furstadæmunum á morgun

Landsliðið mætir Sameinuðu arabísku furstadæmunum á morgun