fbpx
Föstudagur 02.maí 2025
433Sport

Stjarnan áður sagt þátttöku dótturinnar í Love Island martröð en er nú að rifna úr stolti

433
Þriðjudaginn 2. ágúst 2022 08:17

Gemma Owen.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gemma Owen hafnaði í öðru sæti í úrslitum Love Island-þáttanna, ásamt maka sínum Luca.

Gemma er dóttir Michael Owen, fyrrum knattspyrnumanns. Hann lék fyrir félög eins og Liverpool, Manchester United og Real Madrid á ferlinum.

Michael hefur áður sagt að þátttaka Gemmu í Love Island sé „versta martröð föðurs.“

Hann virðist hins vegar hafa tekið þátttöku 19 ára gömlu dótturinnar í sátt. Á Twitter-reikningi sínum birti hann í gær mynd af sér og Gemmu, þar sem við stóð „hún hefur gert okkur stolt.“

Michael Owen lék á sínum tíma 89 landsleiki fyrir Englands hönd og skoraði í þeim 40 mörk.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Amorim neitar öllum viðræðum: ,,Hef ekki rætt við hann“

Amorim neitar öllum viðræðum: ,,Hef ekki rætt við hann“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Manchester United vann magnaðan sigur á Spáni – Tottenham ekki í vandræðum með Norðmennina

Manchester United vann magnaðan sigur á Spáni – Tottenham ekki í vandræðum með Norðmennina
433Sport
Í gær

Óánægður með stórstjörnuna: Mikil vandamál utan vallar – ,,Hefði átt að vinna Ballon d’Or“

Óánægður með stórstjörnuna: Mikil vandamál utan vallar – ,,Hefði átt að vinna Ballon d’Or“
433Sport
Í gær

Undirbúa stórt tilboð í leikmenn sem fáir kannast við – 25 ára gamall og vakti mikla athygli á stuttum tíma

Undirbúa stórt tilboð í leikmenn sem fáir kannast við – 25 ára gamall og vakti mikla athygli á stuttum tíma