fbpx
Þriðjudagur 15.júlí 2025
433Sport

Arnór á leið aftur í sænsku deildina – Munnlegt samkomulag í höfn

Victor Pálsson
Mánudaginn 1. ágúst 2022 14:21

Arnór Ingvi Traustason (Mynd af Getty)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnór Ingvi Traustason er á leið aftur í sænska boltann samkvæmt heimildum Expressen þar í landi.

Arnór hefur undanfarið ár spilað með New England Revolution í Bandaríkjunum og á að baki 39 leiki fyrir liðið í MLS-deildinni.

Arnór er 29 ára gamall miðjumaður og á að baki 44 leiki fyrir Ísland en hann þekkir mjög vel til Skandinavíu og sænsku deildarinnar.

Samkvæmt Expressen er Norrköping að vinna í því að fá Arnór í sínar raðir en hann lék með liðinu frá 2014 til 2016.

Norrköping er ekki eina sænska liðið sem Arnór spilaði með en hann var einnig hjá Malmö frá 2018 til 2020.

Samkvæmt heimildum blaðsins er Arnór búinn að ná munnlegu samkomulagi við Norrköping og eru viðræður við New England í fullum gangi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Árni Freyr hættur með Fylki

Árni Freyr hættur með Fylki
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Umboðsmaður Sesko reynir að kveikja áhuga hjá Liverpool

Umboðsmaður Sesko reynir að kveikja áhuga hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Allt í apaskít eftir afmæli helgarinnar – Bókaði dverga og verður líklega kærður vegna þess

Allt í apaskít eftir afmæli helgarinnar – Bókaði dverga og verður líklega kærður vegna þess
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fer í læknisskoðun hjá Arsenal í dag

Fer í læknisskoðun hjá Arsenal í dag
433Sport
Í gær

Sjáðu slagsmálin – Luis Enrique „kýldi“ stjörnu Chelsea í gólfið

Sjáðu slagsmálin – Luis Enrique „kýldi“ stjörnu Chelsea í gólfið
433Sport
Í gær

Donald Trump stal senunni eftir að Chelsea vann HM í gær – Sjáðu myndbandið

Donald Trump stal senunni eftir að Chelsea vann HM í gær – Sjáðu myndbandið
433Sport
Í gær

Firmino fer til Katar

Firmino fer til Katar
433Sport
Í gær

Nunez fagnaði að hætti Jota

Nunez fagnaði að hætti Jota