fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
433Sport

Ein stærstu mistök Wenger á ferlinum – Misskilningur sem hann sér eftir

Victor Pálsson
Mánudaginn 1. ágúst 2022 13:00

Steve Bould, við hlið Arsene Wenger. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsene Wenger, fyrrum stjóri Arsenal, hefur nefnt þann leikmann sem hann sér mest eftir því að hafa misst er hann var hjá félaginu.

Það er fyrrum bakvörðurinn Ashley Cole sem yfirgaf Arsenal fyrir Chelsea árið 2006 og var um tíma einn besti bakvörður heims.

Arsenal var reiðubúið að borga Cole 55 þúsund pund á viku á þessum tíma en hann get þénað helmingi meira hjá Chelsea sem var í eigu Roman Abramovich.

Wenger hefði viljað gera meira á þessum tíma til að halda Cole sem var mjög sigursæll hjá Chelsea.

,,Leikmaðurinn sem ég tel að hafi verið mistök að sleppa var Ashley Cole. Hann kom úr akademíunni og það var misskilningur okkar á milli vegna launanna,“ sagði Wenger.

Cole var uppalinn hjá Arsenal og var mjög óvinsæll á meðal stuðningsmanna liðsins eftir félagaskiptin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Steven Gerrard á blaði fyrir áhugavert starf sem var að losna

Steven Gerrard á blaði fyrir áhugavert starf sem var að losna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Voru að taka upp myndband af sér í sleik þegar þetta gerðist – Voru agndofa yfir því hver var mættur á svæðið

Voru að taka upp myndband af sér í sleik þegar þetta gerðist – Voru agndofa yfir því hver var mættur á svæðið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Eiður Aron fylgir Davíði Smára í Njarðvík

Eiður Aron fylgir Davíði Smára í Njarðvík
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fljótasti maður sögunnar grátbiður Ferdinand að tala við leikmenn United um þetta

Fljótasti maður sögunnar grátbiður Ferdinand að tala við leikmenn United um þetta
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gætu losað Sancho fyrr – Áhugi frá hans fyrrum félagi

Gætu losað Sancho fyrr – Áhugi frá hans fyrrum félagi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Draga sig úr enska landsliðshópnum – Leikmenn Chelsea og Manchester City koma inn

Draga sig úr enska landsliðshópnum – Leikmenn Chelsea og Manchester City koma inn