fbpx
Miðvikudagur 03.september 2025
433Sport

Besta deildin: Tvö jöfnunarmörk undir lokin – Víkingum tókst ekki að sigra

Victor Pálsson
Laugardaginn 30. júlí 2022 15:55

Mynd/Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það fóru fram tveir leikir í Bestu deild karla í dag en þeir hófust báðir klukkan 14:00.

Átta mörk voru skoruð í þessum fínustu viðureignum en aldrei þessu vant var ekkert lið sem stóð uppi sem sigurvegari.

Víkingur Reykjavík gerði 2-2 jafntefli við Stjörnunam þar sem öll fjögur mörk leiksins voru skoruð í seinni hálfleik.

Emil Atlason reyndist þar hetja Stjörnunnar og tryggði stig með marki úr vítaspyrnu undir lokin.

ÍBV og Keflavík skildu þá jöfn með sömu markatölu og varm jög svipaður bragur á þeim leik.

Nacho Heras hefur verið að skora mikið fyrir ÍBV undanfarið og líkt og Emil fyrir Stjörnuna skoraði hann jöfnunarmark þegar fjórar mínútur voru eftir til að tryggja gestaliðinu eitt stig.

Stjarnan 2 – 2 Víkingur R.
0-1 Nikolaj Hansen (’49)
1-1 Oliver Ekroth (’66, sjálfsmark)
1-2 Birnir Snær Ingason (’71)
2-2 Emil Atlason (’86, víti)

ÍBV 2 – 2 Keflavík
1-0 Arnar Breki Gunnarsson (‘9)
1-1 Nacho Heras (’43)
2-1 Andri Rúnar Bjarnason (’66)
2-2 Nacho Heras (’86)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Umboðsmaður Isak sendir væna pillu á Newcastle – „Enn betra að vita við hvern maður þarf aldrei að tala aftur“

Umboðsmaður Isak sendir væna pillu á Newcastle – „Enn betra að vita við hvern maður þarf aldrei að tala aftur“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Kveðjumyndband Marc Guehi til Crystal Palace lekur út – Sjáðu myndbandið

Kveðjumyndband Marc Guehi til Crystal Palace lekur út – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sancho sagður hafa komið í veg fyrir það að United gæti keypt Emi Martinez

Sancho sagður hafa komið í veg fyrir það að United gæti keypt Emi Martinez
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Söguleg eyðsla á Englandi – Þetta eru upphæðirnar sem liðin eyddu á markaðnum

Söguleg eyðsla á Englandi – Þetta eru upphæðirnar sem liðin eyddu á markaðnum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fetta fingur út í ákvarðanir Arnars um helgina – „Þetta er stórfurðulegt“

Fetta fingur út í ákvarðanir Arnars um helgina – „Þetta er stórfurðulegt“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Myndband frá Anfield um helgina vekur kátínu – Meiddi varnarmaðurinn brosti sínu breiðasta

Myndband frá Anfield um helgina vekur kátínu – Meiddi varnarmaðurinn brosti sínu breiðasta
433Sport
Í gær

Læti hjá Palace – Hótaði að segja upp ef félagið myndi selja Guehi til Liverpool

Læti hjá Palace – Hótaði að segja upp ef félagið myndi selja Guehi til Liverpool
433Sport
Í gær

Liverpool staðfestir félagaskipti Harvey Elliott til Villa

Liverpool staðfestir félagaskipti Harvey Elliott til Villa