fbpx
Mánudagur 14.júlí 2025
433Sport

Mourinho varð ekki að ósk sinni – ,,Við gátum ekki komist að samkomulagi“

Victor Pálsson
Laugardaginn 30. júlí 2022 15:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Henrikh Mkhityaryan var ekki sagt að yfirgefa Roma í sumar en hann tók þá ákvörðun sjálfur að semja við Inter Milan.

Mkhitaryan varð samningslaus hjá Roma og var það vilji stjóra liðsins, Jose Mourinho, að halda leikmanninum hjá félaginu.

Armeninn segir þó að Roma hafi ekki boðið sér gull og græna skó og ákvað þess í stað að skrifa undir í Mílanó.

Mourinho reyndi hvað hann gat til að halda miðjumanninum en án árangurs.

,,Mourinho vildi ekki sjá mig fara? Já það er rétt,“ sagði Mkhitaryan í samtali við DAZN.

,,Ekki bara hann heldur allt félagið. Að lokum þá gátum við ekki komist að samkomulagi svo ég tók ákvörðun um að fara.“

,,Þetta var gott fyrir mig og gott fyrir Roma því þeir fengu Paulo Dybala, ég er ánægður fyrir þeirra hönd.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Liverpool mun gera eitt tilboð og labba í burtu ef það gengur ekki

Liverpool mun gera eitt tilboð og labba í burtu ef það gengur ekki
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

United skoðar markvörð – Onana verður lengi frá vegna meiðsla

United skoðar markvörð – Onana verður lengi frá vegna meiðsla
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sjáðu slagsmálin – Luis Enrique „kýldi“ stjörnu Chelsea í gólfið

Sjáðu slagsmálin – Luis Enrique „kýldi“ stjörnu Chelsea í gólfið
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Donald Trump stal senunni eftir að Chelsea vann HM í gær – Sjáðu myndbandið

Donald Trump stal senunni eftir að Chelsea vann HM í gær – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Bale telur sig vita hver mun vinna Ballon d’Or

Bale telur sig vita hver mun vinna Ballon d’Or
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum
Firmino fer til Katar
433Sport
Í gær

Real sagt ætla að velja á milli Mbappe og Vinicius

Real sagt ætla að velja á milli Mbappe og Vinicius
433Sport
Í gær

Brast í grát þegar hann sá son sinn í nýju treyjunni – Sjáðu fallegt myndband

Brast í grát þegar hann sá son sinn í nýju treyjunni – Sjáðu fallegt myndband
433Sport
Í gær

Bíða eftir risatilboðum frá ensku stórliðunum

Bíða eftir risatilboðum frá ensku stórliðunum
433Sport
Í gær

Leitast ekki eftir því að selja og vilja 100 milljónir

Leitast ekki eftir því að selja og vilja 100 milljónir