fbpx
Laugardagur 01.nóvember 2025
Pressan

Kórónuveiran – Smit af völdum Ómíkron og þrjár bólusetningar veita vernd gegn BA-5

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 28. júlí 2022 08:00

Ómíkronafbrigði kórónuveirunnar. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Niðurstöður nýrrar rannsóknar vísindamanna hjá dönsku smitsjúkdómastofnuninni, Statens Serum Institut, sýna að fólk hefur góða vernd gegn BA.5 afbrigði Ómíkron ef það hefur smitast af einhverju afbrigði Ómíkron og fengið þrjá skammta af bóluefni.

BA.5 er það afbrigði kórónuveirunnar sem er ráðandi þessa dagana í Danmörku og víðar. Danska ríkisútvarpið skýrir frá þessu.

Samkvæmt niðurstöðum rannsóknarinnar þá veitir það 94% vernd gegn smiti af völdum BA.5 ef fólk hefur áður smitast af einhverju afbrigði Ómíkron og fengið þrjá skammta af bóluefni. Rétt er að hafa í huga að rannsóknin hefur ekki verið ritrýnd.

4.809 manns tóku þátt í rannsókninni. Allir höfðu þátttakendurnir smitast af BA.5 afbrigðinu.

Í samanburðarhópi voru um 164.000 manns.

75% Dana, 18 ára og eldri, hafa fengið þrjá skammta af bóluefni og þriðjungur þjóðarinnar hafði líklega smitast af Ómíkronafbrigði veirunnar þar til í mars á þessu ári.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Ætlaði að koma fyrrverandi kærustunni á óvart og faldi sig inn í skáp – Það endaði með blóðbaði

Ætlaði að koma fyrrverandi kærustunni á óvart og faldi sig inn í skáp – Það endaði með blóðbaði
Pressan
Fyrir 2 dögum

Læknar voru sannfærðir um að hann væri á eiturlyfjum, þangað til þeir kíktu í eyrað á honum

Læknar voru sannfærðir um að hann væri á eiturlyfjum, þangað til þeir kíktu í eyrað á honum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Tekinn af lífi fyrir hrottalegt morð á nágranna sínum – Svona leit síðasta máltíðin hans út

Tekinn af lífi fyrir hrottalegt morð á nágranna sínum – Svona leit síðasta máltíðin hans út
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ætlar að senda eftirlitsmenn til að fylgjast með eftirlitsmönnum

Ætlar að senda eftirlitsmenn til að fylgjast með eftirlitsmönnum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Kínverskir ríkisborgarar handteknir – Reyndu að kaupa úraníum í Evrópu

Kínverskir ríkisborgarar handteknir – Reyndu að kaupa úraníum í Evrópu
Pressan
Fyrir 4 dögum

Segir hjartaknúsarann hafa verið vandræðalegan vegna meðgöngu sinnar

Segir hjartaknúsarann hafa verið vandræðalegan vegna meðgöngu sinnar