fbpx
Laugardagur 03.maí 2025
433Sport

Er ósáttur við ákvörðun Gary – „Þetta finnst mér bara lélegt“

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 27. júlí 2022 15:00

Gary Martin.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Selfoss tapaði fyrir HK á svekkjandi hátt í síðustu umferð í Lengjudeildinni.

Liðið komst í 1-0 en tapaði að lokum 1-2. Selfyssingar klúðruðu tveimur vítaspyrnum í leiknum.

Þá fyrri tók Gary Martin og þá síðari Gonzalo Zamorano.

Þetta var rætt í markaþætti Lengjudeildarinnar á Hringbraut á mánudag. Þar sagði Hrafnkell Freyr Ágústsson, sérfræðingur þáttarins, að hann hefði viljað sjá Gary taka seinna vítið einnig.

„Þetta er maður sem er klárlega á besta samningnum þarna. Hann er búinn að vera með bandið, langstærsta nafnið. Þetta finnst mér bara lélegt. Farðu bara aftur á punktinn og taktu hitann. Ef þú klúðrar getur þú allavega tekið það á sjálfan þig,“ sagði Hrafnkell í þættinum.

Eftir góða byrjun á tímabilinu er Selfoss nú í sjötta sæti deildarinnar með 21 stig.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Unnusti hennar í sviðsljósinu daglega en hún slær í gegn fyrir þennan magnaða hæfileika

Unnusti hennar í sviðsljósinu daglega en hún slær í gegn fyrir þennan magnaða hæfileika
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Stefnir í óvænt kapphlaup í sumar

Stefnir í óvænt kapphlaup í sumar
433Sport
Í gær

EM treyjan fyrir sumarið verður kynnt eftir viku

EM treyjan fyrir sumarið verður kynnt eftir viku
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður Liverpool leikur sinn síðasta leik á ferlinum á morgun

Fyrrum leikmaður Liverpool leikur sinn síðasta leik á ferlinum á morgun
433Sport
Í gær

Velta því fyrir sér hvað gekk á í hausnum hjá Ronaldo í gær – Var hann að tala við drauga?

Velta því fyrir sér hvað gekk á í hausnum hjá Ronaldo í gær – Var hann að tala við drauga?
433Sport
Í gær

Sjáðu markið – Jóhann Berg í stuði í Sádí Arabíu í gær

Sjáðu markið – Jóhann Berg í stuði í Sádí Arabíu í gær
Hide picture