fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
433Sport

Lasse Petry farinn frá FH og endurnýjar kynnin við Val

Aron Guðmundsson
Þriðjudaginn 26. júlí 2022 21:03

Lasse Petry þegar hann skrifaði undir hjá Valsmönnum í fyrra skiptið Mynd/Stefán Karlsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

FH og Valur hafa komist að samkomulagi þess efnis að danski miðjumaðurinn Lasse Petry skipti yfir til Valsmanna. Þetta kemur fram í tilkynningu frá FH-ingum í kvöld.

Aðeins tæpir þrír mánuðir eru síðan Petry skrifaði undir samning við FH en hann gekk í raðir félagsins frá danska félaginu HB Köge.

Petry þekkir vel til hjá Valsmönnum en hann spilaði með félaginu á árunum 2019-2020 og mun þá einnig endurnýja kynni sinn við fyrrum þjálfara sinn hjá félaginu sem og hjá FH en Ólafur Jóhannesson var á dögunum ráðinn þjálfari Vals út tímabilið.

Hjá FH hefur Petry spilað 9 leiki í Bestu deildinni á tímabilinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Kennir leikmönnum Liverpool um erfiða byrjun Florian Wirtz

Kennir leikmönnum Liverpool um erfiða byrjun Florian Wirtz
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ósætti á bak við tjöldin – Gæti fengið sparkið fljótlega

Ósætti á bak við tjöldin – Gæti fengið sparkið fljótlega
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Robertson opnar sig um hugsanleg endalok hjá Liverpool

Robertson opnar sig um hugsanleg endalok hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arsenal biðlar til ensku úrvalsdeildarinnar

Arsenal biðlar til ensku úrvalsdeildarinnar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Valtý heitt í hamsi og spyr hvort Íslendingar telji sig öðrum fremri – „Maður er búinn að heyra þessa skýringu allt of oft“

Valtý heitt í hamsi og spyr hvort Íslendingar telji sig öðrum fremri – „Maður er búinn að heyra þessa skýringu allt of oft“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ummæli hans um eiginkonu vinar síns rötuðu upp á yfirborðið – „Ég vissi af þessu“

Ummæli hans um eiginkonu vinar síns rötuðu upp á yfirborðið – „Ég vissi af þessu“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

McTominay fundaði með yfirmönnunum og bað um leikmann Manchester United

McTominay fundaði með yfirmönnunum og bað um leikmann Manchester United
433Sport
Í gær

Er þetta arftaki Salah á Anfield?

Er þetta arftaki Salah á Anfield?
433Sport
Í gær

Staðfesta sorglegt andlát – Var þekkt nafn á svæðinu

Staðfesta sorglegt andlát – Var þekkt nafn á svæðinu