fbpx
Sunnudagur 13.júlí 2025
433Sport

Benfica kaupir 16 ára gamlan leikmann frá Víkingi

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 25. júlí 2022 14:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Benfica í Portúgal hefur fest kaup á Stíg Diljan Þórðarsyni, 16 ára gömlum leikmanni sem kemur frá Víkingi Reykjavík.

Stígur er gífurlega mikið efni og hefur komið við sögu í tveimur leikjum Víkings í Bestu deildinni í sumar.

Stígur er mættur til æfinga hjá Benfica nú þegar.

Benfica er stórlið og því um flott skref að ræða fyrir Stíg.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

,,Við erum ekki Inter Milan eða Real Madrid“

,,Við erum ekki Inter Milan eða Real Madrid“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mourinho að fá leikmann frá Arsenal

Mourinho að fá leikmann frá Arsenal
433Sport
Í gær

Þurftu að skrifa treyjunúmerið með tússpenna

Þurftu að skrifa treyjunúmerið með tússpenna
433Sport
Í gær

Ósáttur og vill fá bónusana greidda strax

Ósáttur og vill fá bónusana greidda strax